22.8.2011 | 20:37
Frjálslyndi og víðsýni.
"Guðmundur Steingrímsson alþingismaður segist ekki lofa skilyrðislausum stuðningi við ríkisstjórnina, en hann vilji verða að gagni. Hann styðji t.d. ekki að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, sem vilja draga umsókn Íslands um aðild að ESB til baka, komist til valda. "
Mikið var nú jákvæðara að heyra Guðmund Steingrímsson lýsa skoðunum sínum og framtíðarsýn en hlusta á formann Framsóknarflokksins sem Guðmundur nú yfirgefur.
Sú sýn sem Guðmundur lýsti var afar áheyrileg og ég persónulega gæti skrifað undir hvert einasta orð sem hann lét frá sér fara í Kastljósi í kvöld.
Frjálslyndi, víðsýni, framtíðarsýn, ákveðni... allt það sem Framsóknarflokkurinn hefur ekki undir stjórn SDG.
Ég tek hatt minn ofan fyrir þeirri skoðun og málflutningi að orðræðan á þingi og milli manna í stjórnmálum breytist og menn tali saman með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi og hætti þeim óskapnaði sem orðræðan hefur verið undanfarin misseri.
Mikið væri nú gott ef fleiri þingmenn hefðu þá sýn og skoðun sem Guðmundur Steingrímsson lýsti í kvöld. Þeir erum allt of fái á hinu háa Alþingi og sennilega enginn í stjórnarandstöðunni utan Guðmundur.
Gangi þér vel í framtíðinni Guðmundur Steingrímsson.
Ekki skilyrðislaus stuðningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Léttlyndi og heimska.
Sigurður Þorsteinsson, 22.8.2011 kl. 20:41
Fúlir Framarar
Jón Ingi Cæsarsson, 22.8.2011 kl. 20:46
Þetta skrifaði Jón Ingi Cæsarsson m.a. þann 1.6.2011 | 15:07
Ómerkileg svik við kjósendur VG.
Ásmundur Einar Daðason. alþingismaður hefur ákveðið að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. Verður hann þar með tíundi þingmaður flokksins á Alþingi.
Eitt er að ganga úr þingflokki vegna skoðanaágreinings eða ganga til liðs við annan flokk.. svo ekki verði minnst á að Framsóknarflokkurinn á sér ljóta sögu í aðdraganda hrunsins eftir 12 ára stjórnarstetu með Sjálfstæðisflokkum og hugmyndasmiður einkavæðingar bankanna.
Ég reikna með að kjósendum VG í NV sé illa brugðið og með réttu telji þetta ómerkileg svik við málstaðinn.
Hann var spurður:
"Miðað við skrif þín undanfarið veit ég ekki hvernig þú myndir höndla þann atburð, ef Siv Friðleifsdóttir og Guðmundur Steingrimsson gengu til liðs við Samfylkinguna.
Mundir þú fagna nýjum liðsmönnum eða fordæma þá?"
Auðvita hafði maðurinn vit á því að leiða þetta hjá sér. Betur að hann gerði það oftar.
Benedikt V. Warén, 23.8.2011 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.