12.8.2011 | 12:55
Hvaða öld er hjá ungum bændum?
Samtök ungra bænda hafa sent erindi á 20 fyrirtæki að handahófi sem aðild eiga að Samtökum verslunar og þjónustu og spyrja hvort fyrirtækin áformi að flytja inn landbúnaðarvörur.
Erindið sem aðildarfélög SVÞ fengu sent var svo hljóðandi:
Samtök ungra bænda harma afstöðu þinna hagsmunasamtaka þ.e. Samtaka verslunar og þjónustu gagnvart innlendri búvöruframleiðslu og hagsmunum bænda.
Þetta eru ungir bændur, hvernig hugsa þá þeir gömlu ?
Það er samkeppni í heiminum í dag. Hagsmunaaðilar geta ekki búðið sér til rými þar sem þeir einir ráða verði og framboði á kostnað neytenda.
Ungir bændur vilja ekki skilja það og telja það skyldu neytenda að þiggja bitana úr lófa þeirra og á þeim kjörum sem þeir og milliliðirnir ákveða.
Þetta erindi sýnir í hnotskurn hversu víðsfjarri bændur eru að skilja nútíma viðskipti og láta sér í léttu rúmi liggja hagsmuni fólksins í landinu svo framarlega að þeir fái að selja sína vöru í friði fyrir samkeppni, hvort sem er í verðum eða gæðum.
Ég veit vel að þeir geta auðveldlega tekið þátt í alvöru samkeppni en uppeldið á ríkisjötunni hefur gert þá lata og sljóa og þannig vilja þeir gjarnan vera áfram.
Íslensk vara stenst fullkomlega samanburði í gæðum við erlenda vöru. Reyndar ekki neitt langbest eins og landbúnaðarráðherra fullyrðir en verðin eru náttúrulega langt frá því að standast samaburð.
Það er réttur neytenda að samkeppni ríki og þeir geti átt val um hagkvæman rekstur heimilsins.
Ungir bændur spyrja fyrirtæki um innflutning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðalaldur bænda er með því hæsta sem gerist um atvinnustéttir. Ungir bændur eru þess vegna fámennir. Gaman væri að vita hversu margir!
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 12.8.2011 kl. 14:28
Svo lengi sem ég man hefur það verið uppáhalds iðja krata að gera bændur tortryggilega.
Ég þekki til norðurlöndum suður Þýskalandi og Sviss og ég fullyrði að verð á landbúnaðarvörum
hér á landi er gott.
Snorri Hansson, 12.8.2011 kl. 17:46
fullyrðing þín er kolröng snorri
Óskar Þorkelsson, 12.8.2011 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.