10.8.2011 | 14:54
Óábyrgur stjórnmálamaður.
"Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, stendur fastur á fyrri ummælum sínum þess efnis að ræddar hafi verið skattahækkanir á matvælum innan herbúða ríkisstjórnarinnar.
Aðspurður hver heimildarmaður hans sé segist Sigmundur Davíð ekki treysta sér til að gefa það upp."
Þessi ummæli sanna það að SDG er óábyrgur stjórnmálamaður, mætir í fjölmiðla aftur og aftur með allskonar fullyrðingar sem síðan eru alsendis marklausar og innistæðulausar.
Þessar staðreyndir sýna það svart á hvítu hvernig stjórnmálamaður SDG er og auk þess neitar hann að gefa upp heimildarmenn.
Það segir okkur að Gróa á Leiti er meðreiðarsveinn formannsins og bara gott að vita það .... staðfest og kvitt.
Stendur við fyrri ummæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var vissulega óábyrgt hjá Sigmundi Davíð á sínum tíma að veita minnihlutastjórnni skjól - hann mun ekki gera það aftur.
Svo er spurning hvað Sigmunur Ernir ætlar að vera með ríkisstjórnina lengi á skilorði.
Óðinn Þórisson, 10.8.2011 kl. 15:41
Þú ættir nú að fylgjast betur með Jón Ingi. Bæði Steingrímur og Jóhanna eru búin að staðfesta í fjölmiðlum að virðisaukaskattahækkanir hafi verið ræddar og breytingar á virðisaukaskattkerfinu í anda AGS tillagnanna hafi ekki verið slegnar alveg út af borðinu. Þuríður Backman er auk þess búin að segja í fjölmiðlum að það það þurfi að
"endurskoða virðisaukaskattslöggjöfina hjá okkur og taka meira mið af því sem er í nágrannalöndum okkar og Norðurlöndunum og með hliðsjón af þeim atriðum sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og fleiri hafa bent okkur á að þurfi að breyta".
Þetta er einfaldlega nákvæmlega það sem Sigmundur Davíð var að benda á.
Svör stjórnarliða eru auk þess öll á þann veg að þetta sé ekki áformað í þessum fjárlögum, en öll passa þau sig á að halda möguleikanum inni í myndinni, þ.e. að virðisaukaskattkerfinu þurfi nú líklega að breyta og þá skv. AGS tillögunum, það hafi verið rætt og sé alveg inni í myndinni í framtíðinni.
Það er vissulega auðveldara fyrir þig að garga um að þeir sem þú ert ekki sammála séu óábyrgir heldur en að horfast í augu við þá staðreynd að einhver í stjórnarliðinu sagði Sigmundi frá því sem hann átti að þegja yfir.
Jóhannes Þór (IP-tala skráð) 10.8.2011 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.