Jón Gnarr ! Er ekki nóg komið ?

 

Í bréfinu segir að það sé gjörsamlega ótækt að borgarstjóri tali niður til kjósenda sinna „þegar þú lýstir því yfir að foreldrar í borginni séu handbendi einhvers eins flokks í borginni (Sjálfstæðisflokksins), og að afstaða þeirra gegn sameiningum menntastofnana sé tilkomin vegna afskipta stjórnmálaflokks í minnihluta,“ segir í bréfinu.

Ég heyrði umræður í borgarstjórn að hluta og ég er enn undrandi á því sem borgarstjóri hafði fram að færa.

Ég ætla ekki að segja margt en þó vil ég beina því til núverandi borgarstjóra hvort ekki sé nóg komið og vert að eftirláta þetta embætti einhverum sem kann að gegna því og hagar sér í samræmi við væntingar til þeirra sem fá svona starf.

Tími Besta-flokksins er liðinn ( næstum á mettíma, aðeins Borgarahreyfingin náði því á skemmri tíma) og komið að öðrum að leiða pólitíkina í höfuðborginni okkar allra.


mbl.is Borgarstjóri biðjist afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gnarrinn og Jóhanna eiga það sameiginlegt að þeirra tími kom og er farinn aftur !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 20.4.2011 kl. 16:59

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Telur þú Jón Ingi einhverjar líkur Dagur B. slíti þessu meirihlutasamstarfi en margir vilja meina að Jón sitji þarna í umboð SF

Óðinn Þórisson, 20.4.2011 kl. 17:35

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já sæll Jón Ingi ég fór og hlustaði á Jón Gnarr í gær og satt að segja þá varð maður orðlaus yfir orðum hans sem og orðum Dags B. þar sem hann fór beint í skotgröfina á Sjálfstæðisflokkur þetta og Sjálfstæðisflokkur hitt og þess vegna væri verið að gera þetta...

Þeir báðir töluðu niður til fólksins í Landinu og virðast hafa gleymt því að það var fólk sem kaus þá en ekki Sjálfstæðisflokkinn líka vegna þess að annars væru þeir ekki þar sem þeir eru....

Það er sorglegt að sjá hvernig Gnarrin er orðin samdaunaður orðum Samfylkingarinnar.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.4.2011 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband