Davíð stakk Þorstein í bakið - núna Bjarna.

 

Fyrir liggur að mikill meirihluti sjálfstæðismanna átti ekki samleið með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, í málinu.

„Ef það er hægt að draga einhverja ályktun af þessari niðurstöðu er það þá helst að menn eiga ekki að fara gegn samþykktum landsfundar,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi.

Hér er að endurtaka sig saga frá því Þorsteinn Pálsson var tekinn af lífi sem formaður Sjálfstæðisflokksins að undirlagi Davíðs Oddssonar.

Hér er að endurtaka sig sama saga og skrif Hannesar Hólmsteins...framlengingar Davíðs, staðfesta að Davíð Oddsson og hans lið hafa ákveðið að framkvæma sambærilega aftöku Bjarna Benediktssonar sem formanns flokksins.


mbl.is Fylgdu ekki Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Það er nú bara þannig að þegar Davíð fær vindverki í magann þá prumpar Hannes.  Auðvitað eru nýjustu pistlar voffans ekkert annað en striðsyfirlýsing frá náhirðinni.

Ég hef sagt það áður að með Nei-inu lauk fasa no. 1 í valdatöku náhirðarinnar á Íslandi.  Næst taka þeir FLokkinn, sparka Bjarna og félögum.  Því næst mynda þeir ríkisstjórn með Sigmundi skækju og sjúga þá fáu blóðdropa sem eftir eru úr þessari þjóð.

Ég vona að Nei hjörðin átti sig á því fyrir hvaða myrkraöfl hún var að vinna.  það er að vísu of seint hvað Icesave varðar en það er kannski hægt að koma í veg fyrir valdarán náhirðarinnar ennþá ef fólk kveikir á perunni.

Óskar, 11.4.2011 kl. 10:50

2 identicon

Davíð bankastjóri gjaldþrota Seðlabanka er maður hinna mörgu hnífa. Honum mun takast að kljúfa flokkinn sinn. Frjálshyggjan lagði bankakerfið og krónuna í rúst. Hvað kemur næst?

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 11:03

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Bakland Móra er að vakna og þegar hafa Hannes Násteinn og Styrmir skrifað til undirbúnings valdatöku Davíðs Oddssonar og þeirra sem hann studdu í Hrunadansinum.

Jón Ingi Cæsarsson, 11.4.2011 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818109

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband