Mættir á tjörnina við Kristnes.

Óshólmar 3 apríl 2011-8674

 

Það er að koma sumar. Parið sem hefur verið á tjörninni neðan við Kristnes er mætt og þrátt fyrir að ís sé á tjörninni að hluta er alltaf vorlegt að sjá þessi tvö mætt á sinn stað eins og mörg undanfarin ár.

Í gönguferð um friðlandið í óshólmum Eyjafjarðarár var aftur fátt um vorboða, þrjá gæsir flugu yfir en að öðru leiti var þögnin enn ríkjandi. Það styttist í að þarna iði allt af lífi eftir nokkrar vikur.

Óshólmar 3 apríl 2011-8648

 

Fuglahúsið í óshólmunum var á sínum stað og allt í góðu lagi þar. Aðeins ein bókfærð heimsókn á þessu ári utan þess að ég kom þar við i dag... þarna kom fólk í febrúar.

Líklega er þetta það fuglaskoðunarhús á Akureyri sem minnst er þekkt. Hin þrjú eru í Naustaborgum, Krossanesborgum og Hrísey.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband