Hvað breyttist ? Hélt að þeir ætluðu ekki að semja.

Stjórn Samtaka atvinnulífsins ákvað á fundi sínum í dag að leggja áherslu á svonefnda atvinnuleið í kjaramálum, sem byggi á kjarasamningum til þriggja ára með samræmdri launastefnu og launahækkunum í takt við nágrannalöndin með áherslu á kaupmáttaraukningu, lága verðbólgu og aukna atvinnu.

Hvað breyttist ? Mér skildist að SA ætlaði ekki að semja fyrr en ríkisstjórnin væri búin að ganga frá málum þannig að kvótagreifum hugnaðist starfsumhverfið..

En það hefur greinilega eitthvað breyst því verkalýðsforustan hefur lýst því yfir að gera skyldi skammtímasamning við þær þvinguðu aðstæður sem SA og framkvæmdastjóri þeirra bjuggu til í síðustu viku.

En nú sýnist mér að stjórn SA hafi bakkað frá þeim fráleitu kröfum sem Vilhjálmur hinn væni setti fram af mikilli festu í síðustu viku...enda hlaut að koma að því að augu þeirra opnuðust fyrir fáránleika þeirra kröfu.


mbl.is Vilja semja til þriggja ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818171

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband