24.1.2011 | 09:45
Heilbrigð skynsemi.
Blaðið segir, að heldur hafi fjölgað í hópi þeirra sem vilja ljúka viðræðum við ESB frá því í september í fyrra.
Auðvitað ljúkum við umsóknarferli og setjum málið í þjóðaratvæði. Annað væri óskynsamlegt og ólýðræðislegt.
Tími flokksræðis á að vera liðinn á Íslandi og þess vegna á þjóðin að fá málið til sín til ákvörðunar.
Niðurstaða þessarar könnunar er ótvíræð og ég legg til að þeir pólitíkusar sem enn eru svo gamaldags og þröngsýnir og vilja ekki aðildarviðræður að hætta þusinu og sýna þjóðinni smá virðingu og hætta niðurrifstali. Málið á að ganga sína leið og fá hreina niðurstöðu. Ekki að þetta verði ákvarðað í þröngum hópi stjórnmálamanna bak við luktar dyr. Slík afstaða er fornaldarleg og hreinlega mógun við fólkið í landinu.
Meirihluti vill halda viðræðum áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að heilbrigð skynsemi hefði ráðið för í þessu máli þá hefði þjóðin fengið að segja sitt orð um það hvort hún vildi í þessar aðildarviðræður eða ekki...
Framkoman sem þjóðin hefur fengið frá Ríkisstjórninni í þessu ESB máli segir að annað væri fyrra en að ætla það að það sé akkúrat búið að taka stóru ákvörðunina í þröngum hópi stjórnmálamanna bak við luktar dyr....
Stefnan segir það....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.1.2011 kl. 13:07
Ingibjörg..meirihlutinn vill klára þessar viðræður... sættu þig við það.
Jón Ingi Cæsarsson, 24.1.2011 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.