3.1.2011 | 14:14
Vítavert tómlæti.!
Ólína Þorvarðarsdóttir, alþingismaður, hefur óskað eftir fundi í umhverfisnefnd Alþingis við fyrsta tækifæri til að fjalla um díoxíðmengun frá Sorpbrennslustöðinni Funa í Engidal í Skutulsfirði.
Mengun frá Funa hefur verið vandamál á Ísafirði lengi. Nú hefur komið í ljós að mengunin hefur innhaldið stórhættuleg efni og jafnvel stórhættuleg.
Það má ljóst vera að sveitarstjórn og heilbrigðisyfirvöld á svæðinu hafa sýnt vítavert tómlæti og hafa með framferði sínu jafnvel kallað skaðabótakröfu yfir sveitarfélagið. Eins og kunnugt er hefur MS lokað á mjólk frá býli á svæðinu vegna mengunar.
Tómlæti Íslendinga í umhverfismálum er þekkt vandamál og framsóknarmennskan allsráðandi. Ég sat lengi í umhverfisnefnd Akureyrar og var var við það á eigin beinum að tal mitt um nauðsyn úrbóta í sviðfryksmálum var jafnvel flokkað undir nöldur og hysteríu af sumum.
En það er líklega smámál miðað við það sem hefur verið að gerast á Ísafirði...það er að mínu mati refsivert tómlæti sem þar hefur verið láti viðgangast.
Vonandi förum við að vakna þegar umhverfismál eru annarsvegar.
Vill fund vegna sorpbrennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt er það Jón að ekki eru umhverfismálin auðveldari en skipulagsmálin ! víða refsivert tómlæti í gangi !
Ágúst J. (IP-tala skráð) 3.1.2011 kl. 16:42
Ágúst..ég veit ekki hversu vel þú þekkir til...en munurinn á umhverfismálum og skipulagsmálum er að í skipulagsmálunum er öflugt eftirlitskerfi, athugsemdaskylda og auglýsingaskylda samkvæmt lögum sem ekki er til að dreifa í umhverfismálunum.
En tómlætið er til staðar eins og td. hér á Akureyri undir forsjá L-listans hefur verið ákveðið að endurskoða ekki aðalskipulagið fyrir Akureyri fyrr en 2016 þó svo skipulagsstofnun telji ástæðu til enda er það orðið 6 ára og verður orðið 12 ára árið 2016.
Jón Ingi Cæsarsson, 3.1.2011 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.