23.8.2010 | 07:29
VG út og suður..upp og niður og allt um kring.
Mikil ólga er í grasrót Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs vegna þess að sífellt verði ljósara að Ísland sé ekki í einföldum aðildarviðræðum við Evrópusambandið heldur í aðlögunarferli
Ég held að flestir séu farnir að sjá að VG er óþolandi í samstarfi. Gengur á með endalausum upphrópunum, mál eru tafin og drepin í dróma vegna torfkofasjónarmiða, hópurinn er eins og vel var orðað, kattahópur í stjórnlausri leit að ágreiningi og leiðindum.
Líklega verður að fara að huga að öðru stjórnarmynstri sem getur fleytt okkur inn í framtíðina. Það er ljóst að með VG í ríkisstjórn verður slíkt nánast óframkvæmanlegt. Ef viðhorf stjórarflokks er að drepa eigi atvinnulíf í Stalíníniska miðstjórn og erlendar fjárfestingar nánast bannaðar er slíkt samstarf ekki á vetur setjandi.
Margir þingmenn VG hafa unnið af miklum heilindum og dugnaði að endurreisn Íslands meðan fámennur hópur innan þeirra raða gerir allt sem í þeirra valdi stendur að koma hér á 19. aldar þjóðfélagi.
![]() |
Ólga í grasrót vinstri-grænna vegna aðlögunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stundum er betra að fara út og suður en norður og niður! Það er það sem Samfylkingin gerir, hún fer norður og niður. Áherslan á ESB viðræðurnar gengur fyrir öllu hjá þeim og allt annað gleymist. Skjaldborgin heldur fjölskildunum í gíslingu og er þeim leyft að blæða út.
Gunnar Heiðarsson, 23.8.2010 kl. 08:24
Gunnar...ertu nokkuð blindur. Legg til að þú kíkir á hvað allir hagfræðingar og stofnanir efnhagslífsins segja um greinilegan bata og allt á réttri leið. En það gæti strandað á lappadrætti VG sem vill ekki nokkurn skapaðan hlut til nýsköpunar og framtíðar.
Jón Ingi Cæsarsson, 23.8.2010 kl. 09:18
"Líklega verður að fara að huga að öðru stjórnarmynstri sem getur fleytt okkur inn í framtíðina."
Þarna er ég alveg sammála þér - EN spurningin er hvaða stjórnmálaflokkar eiga að mynda nýja ríkisstjórn ? t.d framsókn/samfylking/sjálfstæðisflokkur
Það er algjört forgangsmál til að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað er að vg fari úr ríkisstjórn - stjórnmálaflokkur þar sem framfarir/framkvæmdir/framleiðsla/einkaframtak eru bannorð á EKKI að vera að stjórna landinu -
Óðinn Þórisson, 23.8.2010 kl. 09:40
Jón.... ertu strútur?
Taktu upp höfuðið og líttu í kringum þig.
Eina ástæðan fyrir mælanlegum bata er að EKKERT hefur verið gert og afleiðingar hruns s.s. gjaldþrot, nauðungaruppboð fall húsnæðismarkaðarins, atvinnuleysi, afneitun og uppbygging þar á eftir.... EKKERT af þessi hefur fengið að ganga sinn gang.
Svipað og í sorgarferlinu að þá þarf kerfið að ganga í gegnum nokkur skref.
Hér eru enn allir í afneitun og því erum við í raun enn á byrjunarreit.
WC eru síðan í réttlætingarherferð þar sem við viljum "velja" hverjir lifa og deyja og hverjir fá náðun stjórnar .... nákvæmlega það sem gerðist í Sovét 1990. Kommarnir tóku aftur yfir en það var "attílæ" þar sem nú hétu þeir "lýðræðishreyfing"...
Hér er aðeins ein lausn á þingmannavandamálinu.
Algjör endurnýjun, þ.e.a.s. á flokkunum OG fólkinu
Óskar Guðmundsson, 23.8.2010 kl. 11:02
Óskar.. er skynsamlegt að halda fram því að ekkert hafi verið gert..ætli STRÚTURINN standi þér ekki nær.
Jón Ingi Cæsarsson, 23.8.2010 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.