Hverju hefur þetta skilað í þjóðarbúið ?

 

Þjóðin vill fá að vita hvernig gengur með sölu á kjöti..hvað hefur selst og hverju hefur þetta skilað þjóðinni í gjaldeyristekjum.

Þessar veiðar eru Íslandi til álitshnekkis um víða veröld og þess vegna viljum við fá að vita hvort þetta borgar sig.

Sögur segja að þrjú kíló hafi selst og þetta hafi skilað 5.000 krónum í formi gjaldeyris. Forstjórinn hefur fengið óteljandi tækifæri til að afsanna þessar sögur en hefur ekki gert það. Hann bara æpir og hljóðar en segir ekki neitt.

Mig langar því til að vita..

Hversu miklar gjaldeyristekjur ?

Hversu mörg kíló seld og hvert ?

 Hversu mörg kíló í frystigeymslum hér heima ?

 Hversu mikið í geymslum í Rotterdam eftir að hafa verið stöðvuð á leið til Japan í fyrra ?

Með vinsemd og hógværð beini ég þessu til forstjóra Hvals hf.


mbl.is Segir vel ganga að veiða langreyðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Sennilega er verið að hagræða útflutningsskýrslum og þessvegna vilja menn ekki gefa upp tölur. En það er líka verið að vinna mjöl og lýsi úr hvalnum. Það er eins og það gleymist alltaf.  Allir tala bara um kjötið.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 20.7.2010 kl. 10:45

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það gilda sömu reglur um lýsi og mjöl úr hvölum þannig að það skiptir litlu máli..nema sé verið að nafnbreyta þeim afurðum á útflutningskýrslum eins og Jóhannes Laxdal nefnir hér að ofan.

Jón Ingi Cæsarsson, 20.7.2010 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818113

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband