8.3.2010 | 07:12
Setja tafir á Icesavesamningum þjóðina hliðina ?
Segir í frétt Bloomberg að skuldatryggingaálag ríkissjóðs hafi lækkað hratt á föstudag þegar væntingar voru um að samningar væru að nást. Hafi það farið niður í 450 punkta á fimm ára skuldabréfum eftir að hafa farið í 675 punkta þann 1. febrúar.
Nú er að sjá hvernig þróun verður næstu daga ? Ef samningar nást um Icesave eins og væntingar standa til getur þetta sloppið sæmilega. Þó telja sérfræðingar að tjónið vegna tafa á samningum nemi þegar tugum milljarða og skortur á trausti og lánsfé tefur uppbyggingarstarfði gríðarlega. Ekki fæst nein lánafyrirgreiðsla til að setja af stað stórframkvæmdir og hætt er við að lánshæfimati fari niður á ný. Það gerir fjármögnun og lántökur nánst útlokaða. Atvinnuleysi eykst enn og vandi heimilana verður óleysanlegur.
Því er afar mikilvægt að stjórnarandstöðuflokkurinn innan VG fari að átta sig á alvöru málsins en gallinn við þetta allt saman að ég er farinn að halda að það henti hugsjónum þeirra ágætlega að koma í veg fyrir að atvinnuuppbygging í stóriðju geti haldið áfram.
Ef VG nær ekki að týna saman brotin af þingflokknum og fara að standa í lappirnar er vandi á höndum. Ef það gengur ekki er ljóst að ríkisstjórnin er í gíslingu stjórnarandstöðunnar og því sjálfhætt.
Mikið er ábyrgð flokksbrotsins í VG sem er að hafa það af að slátra fyrstu hreinu félagshyggjustjórn á Íslandi með einsýni og ósveigjanleika... kannski eru þeir bara ekki stjórntækir í nútíma stjórnmálum... hvað veit maður.
![]() |
Moody's: Gæti tafið samning um eitt ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.