Sama bloggliðið og æpti á Dani um árið.

 

Gaman að lesa blogg við þessa frétt. Mér finnst ég kannast við upphrópanir og frasa sem ýmsir hér nota.

Moodys er ljóti kallinn... útlendingarnir eru heimskir ... við erum best.

Mig minnir að þetta séu sömu hrópin og þegar Danir sögðu að íslenskir bankar væru á villigötum og Íslenska efnahagsundrið væri bóla og springi.

Þá æpti sama lið... Danir eru öfundsjúkir og skila ekki íslenska snilligáfu... og mér sýnist að sama snilligáfan sé á ferð hér hjá ýmsum bloggurum.. þeir sjá ekkert að... það eru bara hinir sem eru heimskir.

Hvað ætli þurfi að gerast hér til að menn fari að skila hvert stefnir.


mbl.is Ísland á leið í ruslflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það veit ég nú ekki. Þó að það kemur þjóðargjaldþrot þá mun þetta blogglið ennþá halda því fram á að vondi, erlendi, ljótikallinn er að verki

Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2010 kl. 21:40

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

bull Jón Ingi - þetta er léleg sorp-spá-blaðamennska

hverjum er ekki sama

Jón Snæbjörnsson, 26.2.2010 kl. 22:05

3 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Þjóðin er dálítið að endurtaka 2007 - útrásargreifarnir þóttust snjallir og nú er dansað eftir pípu Sigmundar Davíðs.

Heimsku útlendingarnir eru og verða heimskir - nema þeir sem æsa Ísrembinga til að sýna heiminum fingurinn. Þeir eru hinir nýju „Íslandsvinir“.

Hjálmtýr V Heiðdal, 26.2.2010 kl. 22:07

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hvaða rugl er nú þetta?

Óskar Arnórsson, 26.2.2010 kl. 22:52

5 identicon

Já ég segi það sama Óskar. Það eru almenningur þessara landa sem eru að vekja okkur til umhugsunar og þeir sem vita að við eigum ekki alla skuldina og jafn vel ekkert. Hefur þú Hjálmtýr séð Hönnu og Steina gefa þeim fingurinn, þaug rétta fram kreditkortin sem eru með yfirdrætti, ekki blanda pólitík í þetta og tala um þessa russlflokka sem hafa verið við völd. En það er mikið af nýu fólki í öllum þessum flokkum og víð vonumst til að þeir bæti ímynd þeirra í framtíðinni, hverra flokka sem þeir eru. Ég held að það séu öll 80 eða 90 prósent sem sega NEI 6 mars geta ekki verið í flokki anstæðinga, annas hefi ekki samfylkingin verið við völd núna.

Ingolf (IP-tala skráð) 27.2.2010 kl. 00:04

6 Smámynd: Víðir Benediktsson

Rétt hjá þér Jón, Björgvin G. Sigurðsson þáverandi viðskiptaráðherra vandaði þessum útlendingum ekki kveðjurnar á þeim tíma. Gerði meira að segja út leiðangur til að "leiðrétta" athugasemdirnar.

Víðir Benediktsson, 27.2.2010 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband