"Leynifundur" í beinni.

 

Þetta er meiri leynifundurinn. Margir vissu í gær að þessi fundur stæði til. Allir vita að það er fundur um Icesave í Bretlandi.

Af hverju ætli Mbl.is kalli þetta leynifund.... ég hélt að leynifundur væri fundur sem enginn utan þess fundar vissi af.

En hvort sem þetta er leynfundur eða ekki má reikna með að nú dragi til tíðinda sem ljúka þessu vonda máli öllum til gæfu.

 


mbl.is Leynifundur um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er endalaust verið að spila með þessa ríkisstjórnarvesalinga.

axel (IP-tala skráð) 27.2.2010 kl. 20:42

2 identicon

Enn er möguleiki á að samþykkja upprunalega samninginn þingmenn Samfylkingarinnar! Drífið ykkur á kjörstað og kjósið "Já" áður en betri samningur næst!

Kalli (IP-tala skráð) 27.2.2010 kl. 20:46

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það er ekkert svo leynilegt að mogginn viti ekki af því.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.2.2010 kl. 20:46

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég er sammála Sigmundi Davíð formanni Framsóknarflokksis að ekki er nægur tími til að klára málið fyrir þjóðaratkvæðagreisluna 6.mars

Óðinn Þórisson, 27.2.2010 kl. 21:08

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Fjandi gott komment hjá Ómari :)

Finnur Bárðarson, 27.2.2010 kl. 21:23

6 identicon

jón ætlið þið í samfó að segja já við fyrri samning áður en við fáum betri samning,

jóhanna og steingrímur ætla að segja já 6.mars,ef þau mæta!!!!!!!,þrátt fyrir að þau hafi betri samningá borðinu!!!

hvað ætlar þú að gera,leiða þau blindur áfram?

sigurólikristjánsson (IP-tala skráð) 28.2.2010 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband