28.1.2010 | 16:58
Akureyri fram veginn.
Skrifað var í dag undir rammasamning milli Strokks Energy e.hf. og Akureyrarbæjar um að komið verði á fót koltrefjaverksmiðju á Akureyri. Koltrefjar eru notaðar sem styrkingarefni í iðnframleiðslu og leysa af hólmi ýmis þekkt smíðaefni svo sem ál, timbur og stál, sérstaklega í iðngreinum þar sem léttleiki og styrkur eru höfð að leiðarljósi.
Það hefur tekist hjá bæjaryfirvöldum að halda á málum af skynsemi og festu. Rekstur bæjarins er í jafnvægi þrátt fyrir kreppu og tekist hefur að halda fjármálum í góðum gír.
Meðan kreppan lék ýmsa grátt hefur uppbygging iðnaðar haldið áfram á Akureyri. Fyrsti áfangi aflþynnuverksmiðjunnar er farin að mala gull.
Nú gæti verið framundan enn frekari uppbygging í léttari, vistvænni iðnaði hér og bæjaryfirvöldum og atvinnuþróunarfélaginu hefur tekst afar vel upp.
Að velta fyrir sér nýtingu á gasi úr sorphaugunum er síðan enn einn flötur á þessu máli og það er hluti af þeirri nýju hugsun sem einkennt hefur umhverfismálin á Akureyri síðasta kjörtímabil.
Jarðgerð, úrgangsmálin endurskipulögð frá grunni og enn frekari nýting og endurvinnsla.
Svona á að hugsa og vinna... og vonandi fáum við fólk sem svona hugsar að stjórnartaumum næsta kjörtímabil.
![]() |
Rammasamningur um koltrefjaverksmiðju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 819272
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.