Önnur atlaga Páls Magnússonar að svæðisstöðvunum.

 

Þessi atlaga útvarpsstjóra að svæðisstöðvum á landsbyggðinni er óþolandi. Ekki fyrir löngu var annarri svona atlögu hrundið en nú virðist Páll staðráðin í að ná fram ætlunarverki sínu.

Ég held að það sé kominn tími til að skoða stöðu Páls Magnússonar hjá þessari stofnun allra landsmanna.

Legg til að menntamálaráðherra ræði við stjórn RUV ohf og geri þeim grein fyrir þeirri forgangsröð sem þarf að vera hjá stofnun sem þjóna skal öllum landsmönnum.

Og svo væri gott að fá mann sem hefur meiri trúverðugleika en jeppakallinn í Efstaleiti.


mbl.is Svæðisfréttamönnum sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú er ég algjörlega á sama máli, orð í tíma töluð.

Jóhann Elíasson, 22.1.2010 kl. 14:44

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Því miður, Jón Ingi minn, virðast þetta vera mennirnir sem halda velli og í leiðinni himinháum launum, jeppa og öðrum lúxus.  Ég vil taka af manninum jeppann, reka hann með skömm og aldrei ráða hann aftur í vinnu.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 22.1.2010 kl. 14:52

3 Smámynd: Promotor Fidei

Páll hefði fyrir löngu átt að reka, fyrst hann getur ekki sjálfur sýnt þann sóma að stíga til hliðar eftir alveg hreint stórkotslegan og vaxandi hallarekstur frá því hann tók við stjórnvölunum.

Hugsunina á bakvið þessar niðurskurðaraðgerir á ég síðan bágt með að skilja. Það er eins og Páll sé markvisst að reyna að reka það fáa fólk sem maður nennir að hlusta á og gefur gufunni sérstöðu.

Promotor Fidei, 22.1.2010 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband