17.1.2010 | 15:41
Auðæfin í rétta vasa ?
Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍU, segir strandveiðar vera sóun á verðmætum, bæði litið til gæða og verðmæta, og þeim beri að hætta. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV.
Auðvitað snýst þessi málflutingur Friðriks J Arngrímssonar fyrst og fremst um að verja hagsmuni vinnuveitenda sinna, útgerðarmanna.
Hann gat alveg eins sagt... það er sóun verðmæta að þau renni ekki í vasa umbjóðenda minna. Ég er enn hissa á hótun þessa manns þar sem hann lýsti því yfir að flotinn ætti bara að sigla í land reyndu stjórnvöld að breyta kvótakerfi og innkalla veiðiheimildir.
Þessi hótun segir meira en nokkuð annað og meira að segja ég sem ekki er sérstaklega sócialiskur...gæti fallist á nauðsyn þess að þjóðnýta kvóta og flota þegar slíkar hótanir beinast gegn heildarhagsmunum þjóðarinnar.
![]() |
Óvitaskapur í sjávarútvegsráðuneytinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.