Auðæfin í rétta vasa ?

 

Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍU, segir strandveiðar vera sóun á verðmætum, bæði litið til gæða og verðmæta, og þeim beri að hætta. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV.

Auðvitað snýst þessi málflutingur Friðriks J Arngrímssonar fyrst og fremst um að verja hagsmuni vinnuveitenda sinna, útgerðarmanna.

Hann gat alveg eins sagt... það er sóun verðmæta að þau renni ekki í vasa umbjóðenda minna. Ég er enn hissa á hótun þessa manns þar sem hann lýsti því yfir að flotinn ætti bara að sigla í land reyndu stjórnvöld að breyta kvótakerfi og innkalla veiðiheimildir.

Þessi hótun segir meira en nokkuð annað og meira að segja ég sem ekki er sérstaklega sócialiskur...gæti fallist á nauðsyn þess að þjóðnýta kvóta og flota þegar slíkar hótanir beinast gegn heildarhagsmunum þjóðarinnar.


mbl.is Óvitaskapur í sjávarútvegsráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband