12.1.2010 | 07:30
Ósamstaða og veiklyndi skaðar Ísland.
Veiklyndi og ósamstaða stjórnmálamanna á Íslandi veikir samningsstöðu þjóðarinnar.
Í stað þess að snúa bökum saman hafa stjórnmálamenn á Íslandi barist á banaspjótum mánuðum saman og andstæðingar okkar horfa hlægjandi á.
Allir vita að ef leikmenn í íþróttum eða hermenn í stríði standa ekki saman tapast leikir og orustur.
Þess vegna er Ísland og íslenska þjóðin að tapa... tapa alla daga. Sorgleg staðreynd en sönn.
Og þetta fólk var kosið til að leysa vanda... en hefur aðeins aukið hann fram að þessu.
Torsótt sátt um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú ertu loks kominn á réttan pól í málinu.
Samfylkingin hefur klúðrað málinu ásamt Sjálfstæðisflokki og svo Vinstri Grænum.
Stærsta vandamálið með þessa Icesave samninga er að það var ekki strax í upphafi sett alveg þverpólitísk samninganefnd ásamt öflugum utanaðkomandi samningamönnum.
Carl Jóhann Granz, 12.1.2010 kl. 07:58
Þetta hefur ekkert með flokka að gera... heldur fólk... flokkar eru ekki persónur heldur formlegur vettvangur einstaklinga sem ekki standa sig og þar eru fáir undanskildir.
Jón Ingi Cæsarsson, 12.1.2010 kl. 09:56
Þetta mál væri ekki til, ef Framsóknarflokkurinn væri ekki til!
Jón Halldór Guðmundsson, 13.1.2010 kl. 13:58
nei þetta hefði ekki þurft að vera með flokka að gera. að skipa hápólitíska samninga nefnd undir forystu eldagamals útúr brunnins fyrrum stjórnmálaleiðtoga á svipuðum tíma og þið sjálfir settuð lög til að koma öðrum gömlum stjórnmálaleiðtoga úr opinberu embætti, varð til þess að svona fór. þið gátuð ekki verið sjálfum ykkur samkvæmir þarna í vinstri flokkunum.
Fannar frá Rifi, 15.1.2010 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.