Færsluflokkur: Bloggar
12.9.2016 | 12:16
Búið að ákveða það - SDG á útleið.
_________________
Það dylst engum að búið er að ákveða að slá SDG af sem formann Framsóknarflokksins.
Hvort fyrsti kafli í því verði að hann tapi í NA kjördæmi á eftir að koma í ljós.
Ef það gerist þá er annað á beinu brautinni, hann fer ekki í formannsslag eftir að tapa kjördæminu.
Ef honum aftur á móti tekst að hanga á því mun fara fram formannskjör í byrjun október.
Sigurður Ingi er örugglega búinn að ákveða að taka slaginn þó rósamálið hafi náð hæðum hjá honum eftir Akureyrarfundinn.
Þar var forsætisráðherra ekki á mælendaskrá en SDG formaður fékk sviðið með furðulegri ræðu ef marka má fjölmiðla og af því sem út hefur lekið.
Ég held að búið sé að ákveða að SIJ muni taka slaginn við SDG og eins og staðan er, fella hann.
En þetta gæti allt eins gerst ef - þegar SDG tapar í NA kjördæmi nær í tíma.
Það væri meiriháttar óvænt ef ekki verða formannsskipti í Framsókn.
![]() |
Sveik fyrst og fremst sjálfan sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2016 | 16:14
Stjórnarflokkarnir búnir á því.
________________
Stjórnarflokkarnir eru sprungnir á limminu.
Hverjir eru að þvælast fyrir þingstörfum ?
Það eru þeir sjálfir, lamaðir í innri ágreiningi og fýlu.
Væri ekki heiðarlegt að viðurkenna að þeir geta ekki meir, búnir á því.
Eins og ég hef sagt áður, takk fyrir og bless.
![]() |
Sturlað að halda þessu áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2016 | 16:10
Ótrúlegir listar.
__________________
Svona voru allir listar fyrir 30-40 árum
En að sjá svona samsetningu 8 karlar og 2 konur, 1 kona í efstu fimm í báðum Reykjavíkurkjördæmum.
Fátt við þessu að segja annað en flestir eru hissa - steinhissa.
Er virkilega ekkert í lögum flokksins sem bannar þetta ?
Hélt að svona væri óhugsandi 2016
Kannski skiptir þetta bara engu máli þegar Framsókn er annarsvegar.
Hver veit.
![]() |
Efstu sæti Framsóknar í Reykjavík ljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2016 | 17:35
Allt í steik ?
______________
Áhugaverð staða.
Minnihluti greiddi atkvæði með tillögum ríkisstjórnarinnar um fjármálastefnu og fjármálaáætlun.
Afar fáir tóku þátt og virtist hópur fjarverandi, líklega var formaður Framsóknarflokksins í þeim hópi enda ekki mætt í þingið nema í flugulíki fáeinar mínútur á mánudaginn.
Síðan splundrast meirihlutinn í málinu og ráðherra Framsóknar situr hjá ásamt þingmanni.
Það dylst engum að gríðarlegur pirringur er kominn á báða stjórnarflokkana og þeir í reynd búnir að missa tökin á landsstjórninni.
Allt í steik ?
Já örugglega, þetta er búið spil og viðvera þessarar ríkisstjórnar er nú bara formsatriði.
Framsóknarráðherrar hafa talað um að stjórnarandstaðan ætti ekki að þvælast fyrir.
Allir sjá að þeir sem þvælast fyrir og ráða ekki við neitt eru þeir sjálfir.
Takk fyrir og bless eru líklega orð dagsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2016 | 19:53
Uppreisn í Framsóknarflokknum.
_________________
Það er uppnám í Framsóknarflokknum.
Gunnar Bragi og Vigdís Hauks eru í uppreisnarham ásamt formanni flokksins SDG.
Þetta er nokkuð merkileg staða og fjölmiðlar veita því takmarkaða athygli.
Flokkurinn er í reynd klofinn og þungaviktarmenn, m.a. ráðherrar fara opinberlega í bein átök við varaformann flokksins og forsætisráðherra.
Gunnar Bragi er í reynd málpípa þeirra afla í Framsókn sem kennd eru við Kaupfélag Skagfirðinga og að hann skuli taka þessa afstöðu opinberlega sýnir þeirra hug til kosninga og þeirra atburða sem nú eru að eiga sér stað.
Vigdís virðist vera í einhverjum hefndarhug og notar hvert tækifæri til að gera illt af sér.
Sigmundur Davíð er svo alveg sérstakur kapítuli.
Á meðan reyna ráðherrar að leggja fram frumvörp sem eru greinilega ekkert rædd eða hafa stuðning.
M.a. hefur félagsmálaráðherra boðað frumvarp í fæðingarorlofsmálum sem er nánast samhljóða frumvarpi sem þingmaður Samfylkingarinnar hafur lagt fram.
Í fréttum áðan var reynt að fá nánari upplýsingar um fjármögnun og kostnað við þetta frumvarp en henni tókst að skauta hjá því að svara nokkru til um það, enda líklegt að þessu sé kastað fram nokkuð undirbúningslaust núna og á að taka gildi í lok næsta kjörtímabils.
Margt annað má tína til, en hvað sem öðru líður, það er hver höndin upp á móti annarri í Framsóknarflokknum þessa dagana.
Spennandi tímar framundan þar.
T.d. verður fróðlegt að sjá hvort SDG á einhvern stuðing í NA kjördæmi eftir það sem undan er gengið milli hans og þungaviktarmanna í héraði.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2016 | 12:20
Eru Sigmundur og Vigdís vandræðagemlingarnir ?
_____________
Það hefur ekki farið framhjá neinum að andinn á þingi breyttist eftir að skipt var um forsætisráðherra og SDG fór í " frí "
Af hverju er ekki gott að segja en augljóst að SDG og VH hafa oftar en ekki farið offari og kastað fram sprengjum í tíma og ótíma.
Þau hafa bæði verið ákaflega ómálefnaleg og dónaleg langtímum saman.
Slík framkoma er ekki til þess að bæta samskipti eða þoka málum.
En hvað sem öðru líður, það breyttist ótrúlega margt við forsætisráðherraskipti, hvað sem veldur því.
Nú er að sjá hvort Framsókn framlengir SDG, en ljóst að VH hverfur á braut sjálfviljug, sem flýtti bara því óumflýjanlega, hvað hana varðar.
![]() |
Breyttist þegar Sigmundur Davíð fór |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2016 | 11:09
Sólsetur við Gróttu.
Það var fallegt sólsetrið við Gróttu í síðustu viku.
Náði því til varanlegrar geymslu.
Stærri fæst með að klikka á myndina
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2016 | 14:14
Formenn stjórnarflokkanna tala út og suður.
____________
Formenn stjórnarflokkanna og almennir þingmenn tala út og suður.
Sjálfstæðismenn eru að ganga til kosninga í haust, seinnihluta október.
Framsóknarmenn eru ekki að fara að kjósa í haust, nema allt sé komið í himnalag og öllum málum lokið.
Helst ekki reyndar.
Sjálfstæðismenn eru sjálfum sér samkvæmir.
Framsóknarmenn eru það ekki og síðan formaðurinn þeirra " kom heim " hefur bullið og ruglið farið upp úr öllu valdi.
Það var góður friður og umræðan góð meðan formaður Framsóknarflokksins var að " heiman " en það breyttist snarlega þegar hann kom " heim " á ný.
Af virðingu við landsmenn alla væri þá gott að fá kjördag uppgefin hjá stjórnarflokkunum, það er ekkert að vanbúnaði með það ( nema hjá Framsóknarflokknum )
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2016 | 10:16
Ríkisstjórn á skilorði.
______________
Tækifærissinninn frá KF Skagfirðinga hefur sína hentisemi þegar kemur að því að túlka mál.
Það var ekki boðaður möguleiki á kosningum í haust GBS.
Ríkisstjórnin fékk rauða spjaldið frá landsmönnum en fékk að sitja áfram um hríð, á skilorði, af því æðsti strumpur var settur út.
Skilorðstíminn er að renna út og það þýðir ekkert fyrir fylgislausa Framsóknarmenn að reyna að framlengja í þeirri snöru.
Það er enginn annar " möguleiki " í stöðunni.
Það má heyra á þeirra helstu ráðamönnum að þeim finnist það bara sjálfsagt að svíkja af því það henti þeim.
En þjóðin er ekki með neina undanþágu á þessa ríkisstjórn, hún skal víkja ekki seinna en í haust.
Fyrrum æðsti mætir til leiks og segist ætla að halda áfram og GBS reynir að bakka upp formanninn sinn. Svolítið dapurlegt kompaní.
![]() |
Kosningar í haust háðar skilyrðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2016 | 12:50
Allir ætla að standa við loforð - nema Sigmundur.
mbl.is
Allir ætla að standa við loforð um kosningar í haust - nema formaður Framsóknarflokksins.
Varaformaðurinn ætlar að vísu að gera það en hverju ræður hann þegar formaðurinn talar.
Sannleikurinn hefur verið SDG léttvægur frá því hann hóf þátttöku í stjórnmálum.
Að standa við loforð er líka aukaatriði að hans mati.
Allir æðstu forustumenn Framsóknar hafa lýst yfir blindri hollnustu við Sigmund Davíð, skítt með hvað hann gerði og gerði ekki.
Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvor ræður för í Framsóknarflokknum, formaðurinn eða varaformaðurinn.
En hvaða árangri nær svo flokkur sem ekki stendur við kosningaloforðin og bætir því við að standa ekki við loforð sín og kennir samstarfsflokknum um allt sem hentar þeim.
Það kemur í ljós ef SDG ræður sem flest bendir til eins og stendur.
![]() |
Miðast allt við kosningar í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 820349
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar