Ríkisstjórnin í björgunaraðgerðum.

Æ fleiri verkefni komast í höfn við björgunaraðgerðir í þágu heimila og fyrirtækja. Nú hefur náðst samkomulag um samræmingu úrrræða fyrir einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum, sem er hið besta mál.

Næstu daga og vikur munu fleiri úrræði og verkefni líta dagsins ljós og þrátt fyrir að Sjálfstæðismenn leggi sig fram um að trufla og tefja þessar aðgerðir mun þeim ekki takast það.

Það er eiginlega undarlegt að þeir skuli eyða öllum þeim tíma og orku, sem sjá má, til að seinka og trufla aðgerðir, sem eiga koma öllum landsmönnum í erfiðleikum til góða.

Hver fer með húsbóndavaldið í flokki sem vinnur með þessum hætti ?

 Maður bara spyr sig.


mbl.is Skrifað undir samkomulag um fasteignalán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Alveg undarlegt að þeir skuli ganga fram með þessum hætti.

Svo eru tillögur þeirra í fyrsta lagi ótrúverðugar og var það afhjúpað í umræðuþættinum í kvöld.

Jón Halldór Guðmundsson, 3.4.2009 kl. 23:13

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

þið eru náttúrulega alveg gáttaðir á þessum vinnubrögðum: Þá var oldin önnur þegar Samfó var í stjórnarandstöðu. man einhver eftir fjölmuðlafrumvarpi og umræðuna í kringum það. Ekki reyna að segja mér að allur málflutningur þeirrar stjórnarandstöðu hefi einnkenns af ábyrgð og málefnum. Ekkert mál að rifja upp nokkrar vel valdar setningar sem hafa hrokkið afunni þeirra.

Víðir Benediktsson, 4.4.2009 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband