Ţjónar íhaldsins - hversu lengi ?

2017 brúđkaupiđ Björt framtíđ og Viđreisn skrökvuđu ţví í kjósendur ađ ţeir vćri frjálslyndir miđjuflokkar, fylgjandi ESB umsókn og bćru hag velferđarkerfisins og almennings fyrir brjósti.

 Ađ loknum kosningum fengu ţessir flokkar samtals rúmlega 17% fylgi og runnu saman í hjónasćng.

 Ţađan bođuđu ţeir áfram frjálslyndi og löngun til ađ mynda frjálslynda miđjustjórn međ áherslur sínar ađ leiđarljósi.

 Allir vita hvernig ţađ fór, flokkarnir runnu átakalaust inn í Sjálfstćđisflokkinn, kvittuđu upp á allar hans áherslur og fengu ađ launum nokkuđ ţokkaleg ráđherrasćti.

 Nú er fylgiđ horfiđ ađ mestu samkvćmt könnunum, kannski eru eftir ca 8-9%. Traust á flokkunum fokiđ út um gluggann hjá kjósendum. Sérstaklega má Björt framtíđ sjá á bak mest öllu ţví trausti sem kjósendur ţeirra báru til hennar.

Gríđarleg óánćgja er međ hvernig ţessir flokkar hafa kokgleypt allar áherslur BB og félaga og fjárlagaáćtlunin sem ţeir standa ađ er sú mesta hćgri stefna sem duniđ hefur á landsmönnum lengi.

Sérstaklega beinast augu kjósenda ađ heilbrigđisráđherranum sem hefur reynst allt annar en kjósendur sáu og trúđu.

Nú er stóra spurningin.

Hversu lengi komast ţessir flokkar upp međ ađ halda Sjálfstćđisflokknum og stefnumálum hans viđ völd ?

Kannski fara kjósendur ţeirra lönd og leiđ og bara hverfa. Sennilega er kjarninn og baklandiđ, flokksapparötin fámenn og ţrá ađ halda ţessum nýfengnu völdum.

Líklegast er ađ fámennisklíka ţessara flokka komist upp međ ađ halda ţeim viđ " völd " út kjörtímabiliđ.

Ađhald kjósenda ţeirra lítiđ sem ekkert.

Ekkert sérstaklega ţćgilegt tilfinning fyrir hönd Íslands ađ hér verđi hreinn og ómengađur Sjálfstćđisflokkur sem rćđur öllu, hćkjurnar njóta sviđljóssins í volgum ráđherrastólum.

Nćst kosiđ 2020.

 


Ríkisstjórnin fćr falleinkunn.

Í nýbirtu áliti sérfrćđinganna um fjármálaáćtlunina kemur fram ađ heilt yfir telji ráđiđ ađ margt í áćtluninni standist vart grunngildi laganna um opinber fjármál.

(ruv.is)

Ríkisstjórn Íslands fćr falleinkunn hjá sérfrćđingum sínum.

Ađ auki segir sérfrćđingahópurinn ađ útreikningar ráđsins bendi til ţess ađ ađhald í ríkisfjármálum minnki á nćstu árum. Ţannig virđist sem stjórnvöld séu ađ stíga lausar á bensíngjöfina ţegar ţau ćttu ađ vera ađ bremsa, eins og sérfrćđingarnir orđa ţađ, og ađ sú slökun í ađhaldi ríkisfjármála sem hafi átt sér stađ á undanförnum árum muni halda áfram.

(ruv.is)

Samkvćmt ţessu virđist hćgri íhaldsstjórnin ekki hafa neina stjórn á ríkisfjármálum og undir ţeirra stjórn viđgangist lausung og agaleysi.

Áhyggjuefni fyrir land og ţjóđ.

Vćntanlega heldur ţessi tćpi meirihluti varla nema nokkra mánuđi, í mesta lagi fram á nćsta haust, kannski nćsta vor.

 


Hörmungarstarfsemi Strćtó, móđgun viđ farţega.

0 2017 0000 apríl Hagar ađ byrja-7581 

 Fór međ farţega í morgun í Strćtó.

 Brottför 8.21.

 Á bílastćđi viđ Hof og í skjóli viđ húsveggi ţar hímdu farţegar sem voru ađ bíđa.

 Veđur. Slydda, norđan frćsingur, hiti ein gráđa.

Tvćr rútur voru á fara um ţetta bil, mćttu báđar á stađinn eina mínútu í auglýstan brottfarartíma.

Sem betur fer var um helmingur ţeirra sem voru ađ fara í bílum og gátu beđiđ inni í velgjunni. 

Ţeir sem ekki höfđu ţann möguleika, greinilega erlendir ferđamenn ađ hluta, skulfu úti í slyddunni.

Auđvitađ er ţetta ekki bođleg ţjónusta, ekkert skýli er á stađnum frá Strćtó sem dćmi.

( Myndin er ekki tekin í morgun en sýnir vel hvernig ţetta er sveit sett ofan í umferđinni um Strandgötu )

Stendur virkilega ekki til ađ bćta úr og er ţetta sómasamlega ?

 


Svikaslóđ ríkisstjórnarflokkanna.

„Stjórn Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara gagn­rýn­ir stjórn­völd harđlega fyr­ir ađ efna ekki ţau lof­orđ sem yf­ir­völd mennta­mála gáfu ţegar náms­tími til stúd­ents­prófs var stytt­ur,“ ţetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu Kenn­ara­sam­bands Íslands sem er ósátt viđ ađ fram­lög til fram­halds­skól­anna séu skor­in veru­lega niđur í rík­is­fjár­mála­áćtl­un fyr­ir árin 2017-2022.

____________________

Ţađ er uppnám í ţjóđfélaginu.

Hvert sem litiđ er blasir viđ svikaslóđ ríkisstjórnarflokkanna.

Heilbrigđismálin eru í uppnámi, alvarleg svik hafa ţar átt sér stađ.

Grein Guđjóns Brjánssonar um vanefndir í heilbrigđsmálunum.

„Ég ţarf ađ skreppa úr húsi af brýnni nauđsyn,“ sagđi Gunn­ar Hrafn Jóns­son, ţingmađur pírata und­ir liđnum störf ţings­ins á Alţingi í dag. Bođađ hef­ur veriđ til mót­mćla viđ vel­ferđarráđuneytiđ vegna ţess ađ Hug­arafl, sam­tök notenda geđheil­brigđisţjón­ust­unn­ar, fékk eina og hálfa millj­ón króna í styrk.

(Gunnar Hrafn Jónsson)

Ekki alveg viss um ađ heilbrigđisráđherrann sofi vel.

Stjórn Félags framhaldsskólanna ályktar hér.

Svikin loforđ

Rektor Háskóla Íslands tjáđi sig í gćr.

„Ađför ađ rannsóknarháskólanum“

Hvert sem litiđ er blasa viđ vanefndir og svik stjórnmálamannana sem lofuđu feitt fyrir kosningar og nú birtast landsmönnum hvađ er ađ marka ţá.

Óvenju miklar blekkingar og svik blasa viđ.

Ţessi ríkisstjórn er afar hćttuleg, ţessir ţrír flokkar lugu sig til valda og tímabćrt ađ ţeir fari frá og láti öđrum eftir ađ takast á viđ landsstjórnina.

Sennilega ţarf ađ kjósa aftur til ađ fá niđurstöđu sem gćti virkađ.


mbl.is Ríkiđ svíkur loforđ um framhaldsskólana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórsvindlarar međ pólitískan velvilja og fyrirgreiđslu.

„Ţađ var blekk­ing­ar­leik­ur í gangi um eign­ar­hald ţegar kom ađ sölu rík­is­ins á eign­um sín­um í fjár­mála­fyr­ir­tćki,“ sagđi Jón Ţór ađ lokn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Alţing­is vegna skýrsl­unn­ar.

Ţađ lá rosalega mikiđ á ađ koma Búnađarbanka og Landsbanka í hendur pólitískra vildarvina í byrjun aldarinnar.

Skollaeyrum var skellt viđ viđvörunum um ađ allt vćri kannski ekki eins og sýndist á ţeim tíma.

Davíđ Oddsson og félagar höfđu ţegar veikt öll eftirlitskerfi, ekkert átti ađ ţvćlast fyrir.

Ţeir stórsvindlarar og svikahrappar sem nú eru opinberađir enn á nú voru sérstakir gćludrengir stjórnmálamannana í ţá verandi stjórnarflokkum.

Ţeir átu úr lófum fjármálamannanna og ţeir fengu allt sem ţeir vildu á silfurfati.

Ţeir gáfu ţeim skotleyfi á eignir ţjóđarinnar sem situr eftir svikin og sár.

Auđvitađ bera ţeir líka ábyrgđ á svikunum, hvort sem ţeir vissu eitthvađ eđa ekki.

Kannski er jafn ámćlisvert ađ vita ekkert í sinn haus, ţađ á bćđi viđ um stjórnmálamennina og ţá sem eftir standa af S hópnum og vissu ekkert. Trúi ţví hver sem vill, ţannig er stađan núna.

Ţá er ţađ Landsbankinn, ekki var ormagryfjan sem ţar opinberađist síđar minni eđa huggulegri.

Hvernig vćri ađ kryfja ţá sölu til mergjar, ţó ekki af HHG.


mbl.is Kanna verklag ráđherra vegna sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingmenn í ţjónustu útgerđanna ?

„Ţađ er ekki hćgt ađ horfa fram hjá ţví ađ gjöld á atvinnuveginn umfram ađrar útflutningsgreinar eru íţyngjandi, gjöld sem leggjast sérstaklega ţungt á lítil og međalstór fiskvinnslufyrirtćki á landsbyggđinni. Ef ţađ er raunverulegur vilji til ţess ađ treysta atvinnuskilyrđi, auka starfsöryggi starfsfólks og auka byggđafestu hlýtur lćkkun ţeirra ađ vera einn valkostur sem er í stöđunni,“ sagđi Teitur Björn á Alţingi í dag.

_____________

Mađur verđur orđlaus.

Enn leggja Sjálfstćđisţingmenn til lćkkun veiđigjalda og ţar međ tekjur ţjóđarinnar af auđlindinni.

Hversu lágt geta ţingmenn Sjálfstćđisflokksins lagst í ţjónkun sinni viđ útgerđina.

Ţeim er slétt sama um tekjur ríkissjóđs, ţeim finnst ţeim tekjum betur borgiđ í vasa auđmannanna.

Sorglegt liđ.

Ekki undarlegt ađ sameiginlegar eignir ţjóđarinnar séu nánast gjaldţrota, Sjálfstćđisflokkurinn beinir tekum í síkauknum mćli til ţeirra ríku og eykur misskiptingu í ţjóđfélaginu.

Ţađ er ţeirra stefna og 30% kjósenda virđast skrifa upp á ţá stefnu.


Flokkur sem hvarf á 80 dögum.

Hanna Katrín Friđriksson, ţingflokksformađur Viđreisnar, segir ađ vissulega hafi veriđ ákveđin ţróun á fylgi Viđreisnar og Bjartrar framtíđar sem mynda ríkisstjórnina ásamt Sjálfstćđisflokknum. Hún segir ađ ein af ástćđum ţess ađ flokkarnir tveir hafi komiđ illa út úr síđustu skođanakönnunum, ólíkt Sjálfstćđisflokknum, sé ađ stjórnarandstađan hafi veriđ samstíga í ţví ađ koma góđu verkum stjórnarinnar yfir á Sjálfstćđisflokkinn en dregiđ úr verkum hinna.

______________

Frćgt verk og bíómynd hét " Umhverfis jörđina á 80 dögum "

Nú vćri hćgt ađ skrifa nýtt verk sem bćri titilinn " Flokkurinn sem hvarf á 80 dögum "

Viđreisn fékk 10.5% í kosningum, mćlist nú međ 3 %. Ţađ er nokkuđ mikiđ fall á 80 dögum, slatti á dag.

Ţingflokksformađurinn áttar sig greinilega ekki á ástćđum ţess.

Flokkurinn var stofnađur til ađ greina sig frá Sjálfstćđisflokknum og hafđi ađrar áherslur.

Niđurstađan varđ, Viđreisn gleypti allar áherslur stóra bróđur og kastađi sínum.

Kjósendur á hćgri vćngnum ţurfa ekki tvo flokka sem eru alveg eins, ţess vegna fara ţeir bara heim í Valhöll eđa annađ.

Jafnađarmenn sem kusu Viđreisn af ţví ţeim fannst hann líkjast gamla Alţýđuflokknum eru vćntalega ađ hugsa sinn gang. Varla setja ţeir atkvćđi sitt aftur á flokk sem er alveg eins og Sjálfstćđisflokkurinn.

Líklega er Viđreisn einnota stjórnmálaafl, ćtlađ til ađ halda Sjálfstćđisflokknum viđ völd, en kjósendur láta varla plata sig tvisvar.

Ţađ segja kannanir.

 


Grútspćldur - af hverju ?

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráđherra og formađur Viđreisnar, segir ađ Viđreisn hafi ekki náđ ađ vera nćgilega sýnileg međ ţau stefnumál sem flokkurinn vinnur ađ í ríkisstjórn. Viđreisn hrapar í nýrri skođanakönnun Fréttablađsins, Stöđvar tvö og Bylgjunnar sem birt var í morgun.

__________

Formađur Viđreisnar grútspćldur.

Hann greinilega áttar sig ekki á hversu alvarlegt ţađ er fyrir stjórnmálaflokk ađ selja öll sín helstu stefnumál fyrir ráđherrastóla.

Kjósendur flokksins ćtluđust til ađ hann gerđi eitthvađ annađ.

En Engeyjar-Bensi ákvađ ađ selja sálu flokksins fyrir sćti í stjórn hjá frćnda.

Auđvitađ fara kjósendur flokksins annađ, skárra vćri ţađ nú.

Björt framtíđ fćr sömu útreiđ og báđir ţessir flokkkar eru dottnir af ţingi samkvćmt nýjustu könnun Stöđvar 2.

11 ţingmenn stjórnarinnar eru ţar međ farnir af ţingi og stjórnin kolfallin, á mettíma.

Ţađ kemur í sjálfu sér ekki á óvart ţó svona mćlist, ţessir flokkar hafa horfiđ inn í Sjálfstćđisflokkinn og skera sig ađ engu frá honum.

Auđvitađ fara kjósendur annađ sem sviknir eru svona afgerandi.


Stjórnarliđar og stóru málin.

Ég neita ţví ekki ađ ég öf­unda stund­um ţá ţing­menn sem geta sest viđ hliđina á sín­um sam­flokks­mönn­um og deilt upp­lýs­ing­um hratt og fljótt á milli sín,“ seg­ir Pawel Bartoszek, ţingmađur Viđreisn­ar, viđ störf ţings­ins á Alţingi í dag.

Stjórnarliđar eru ađ garfa í stóru málnum.

Sjálfstćđisdrengir og nokkrir ađrir vilja brennivíniđ í almennar búđir. Afar mikilvćgt mál í ţeirra augum.

Viđreisarţingmenn vilja önnur sćti, ekki er ţađ nú minna mál og mikilvćgt.

Björt framtíđ er einhversstađar, ekki alveg vitađ hvar.

En hvernig ćtli ţetta sé međ stóru mál ríkisstjórnarinnar.

Ekkert bólar á ţeim og á međan dunda stjórarţingmenn sér viđ helstu persónulegu hugđarefni.

Ekki undarlegt ađ traust á ţingi og ţingmönnum sé rúmur pilsner í mćlingum.


mbl.is Pawel vill nýja sessunauta á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skítalykt af málinu.

Viđ ţurf­um ađ skapa hér traust. Viđ ger­um ţađ ekki međ ţeim hćtti sem gert hef­ur veriđ varđandi söl­una á Ari­on banka. Gegn­sći og traust eru núm­er eitt, tvö og ţrjú. Viđ ţurf­um ađ vita hverj­ir eru eig­end­ur ţess­ara banka. Ţetta er al­gjör­lega óviđun­andi í mín­um huga.“

____________

Forsćtisráđherra Bjarni Benediktsson fagnar sölu á hlut í Arionbanka til vafasamra fjárfesta.

Einn ţeirra sektađur um milljarđa vegna mútugreiđslna.

Annar settur í rusflokk daginn eftir kaupin.

Ekki undarlegt ađ BB fagni, viđskipti í anda ţess sem hann ţekkir svo vel.

Ţađ er skítalykt af ţessu máli og viđskiptamenn bankans virđst vera á ţví, mikill fjöldi ţeirra eru ađ leita annađ međ sín viđskipti samkvćmt upplýsingum sem hafa veriđ ađ birtast í fjölmiđlum.

Eitt er alveg ljóst, ţessi gjörningur er ekki til ţess fallinn ađ auka traust á bönkum í hugum landsmanna en eins og allir vita hefur ţađ haft ţessar stofnanir í ruslflokki um árabil.

Sorglegt hvađ margt er vafasamt í ţessum málaflokki hér á landi.


mbl.is „Ég er ekki stolt af ţessu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Náttúran og ljósmyndun eru lífið.

Fćrsluflokkar

Apríl 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

 • 2017 brúðkaupið
 • 0 2017 0000 apríl Hagar að byrja-7581
 • 2016 0000 litaferð-4608
 • 2017 ruf
 • 2017 björt framtíð

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 209
 • Frá upphafi: 742170

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 138
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband