Hefði komið á óvart ef Davíð hefði staðið upp.

Davíð Oddsson hefur aldrei farið aðrar leiðir en sínar eigin. Hann hefur verið ógnvaldur Sjálfstæðisflokksins og þar hefur hann drottnað með harðri hendi mjög lengi.

Það hefði komið mér gríðarlega á óvart ef Davíð hefið staðið upp úr stól Seðlabanka og axlað ábyrgð.

En það gerðist ekki og því fór þetta mál nákvæmlega eins og flestir bjuggust við. Davíð Oddsson hefur aldei vanist því að líta í eigin barm og sjá sök hjá sjálfum sér. Allt er öðrum að kenna og þannig hefur það alltaf verið hjá Davíð Oddssyni.

 

 


mbl.is Lýsir miklum vonbrigðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Gunnarsson

Drulluslóðin eftir hann er bara svo löng að það tekur tíma að þrífa hana upp. Hann veit sem er að ef hann færi frá nú þegar þá kæmi ýmislegt upp á yfirborðið sem ekki þolir dagsljósið.

Ólafur Gunnarsson, 9.2.2009 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband