Fjármálaráđherra í ruglinu.

„Ţađ sem viđ höf­um í hönd­un­um er fjár­laga­frum­varp sem lagt er fram ţegar vel árar hjá Íslend­ing­um. Tekj­ur eru ađ vaxa og viđ erum ađ fá aukiđ svig­rím til ađ gera bet­ur á flest­um stig­um,“ sagđi hann.

____________

Betur á flestum sviđum segir fjármálaráđherra.

Landhelgisgćslan ţarf ađ segja upp áhöfn varđskips og losa sig viđ eina ţyrlu.

Atlaga fjármálaráđherra ađ öryggi landsmanna.

Vantar 11 milljarđa í rekstur heilbrigđiskerfisins. Minnir ađ sami fjármálaráđherra hafi talađ um ađ gefa í ţar.

Framlög til háskóla hćkka " lítilega "

Skólakerfi landsins á heljarţröm í bođi fjármálaráđherra og fallinnar ríkisstjórnar.

Ríkiđ svíkur sveitarfélög um milljarđa á hverju ári, standa ekki viđ skuldbindingar og samninga. Allt í bođi fjármálaráđherra.

Svikin varđandi fjárframlög til Vestfjarđaganga fara ekki framhjá neinum. Allt í bođi fjármálaráđherra.

Fjárframlög til aldrađra og öryrkja líillega bćtt ţannig ađ ţeir sem búa einir fá lítilsháttar lagfćringu, ađrir ekkert. Allt í bođi fjármálaráđherra.

Svona mćtti lengi halda áfram.

Eitt ćtlar BB ţó ađ standa viđ.

Skattalćkkanir, á rétta fólkiđ.

Ţađ á líka ađ auka álögur á sjúklinga umfram áćtlun samkvćmt fréttum.

Ţađ er hreint forgangsmál ađ stjórnmálamenn međ svona sýn verđi ekki viđ völd.

Ţađ vćri stórskandall ađ BB og félagar hefđu einhver áhrif nćstu árin.


mbl.is Endurreisn Íslands vel á veg komin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818071

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband