Engeyjarvaldið og hækjan.

 

2016 engeyjarvaldið Stjórnarmyndunarviðræður hafnar.

 Stóra spurningin sem kjósendur spyrja sig, er Engeyjarvaldið í Sjálfstæðisflokknum búið að finna sér þægilega hækju til að styðjast við í meirihlutaviðræðum og ríkisstjórnarmyndun.

Flest bendir til að svo sé, Björt framtíð virðist reiðubúinn að ganga í björg Valhallar eins og Ólafur forðum.

Liljurós BF hefur söðlað um og er reiðubúinn að þóknast álfkonunni eins og forðum í þjóðsögunni.

Björt framtíð hefur sýnt það að hún er mjög höll undir hægri pólitík og enginn munur er á þeim og Sjálfstæðisflokknum í meirihlutum í Kópavogi og Hafnarfirði.

Þessir fjórir þingmenn BF eru því tilvalin hækja fyrir Engeyjarpeyjana sem ætluðu sér alltaf að fara þessa leið þó annað væri sagt til að blekkja kjósendur.

Það tókst og því erum við líklega að fá þá mestu hægri stjórn sem um getur frá lýðveldisstofnun.

En svona kusum við...gamla Ísland og gömlu valdhafana þrátt fyrir alla þá spillingu og óheiðarleika sem birtist okkur á síðasta kjörtímabili.

Og svo bíður Framsókn átekta því næsta víst er að þessir flokkar hafa tryggt sér stuðnings Framsóknar bak við tjöldin.

Til hamingju Ísland.


mbl.is Funda í fjármálaráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

hER ÞARF AÐ þurka út GAMLAR VALDASTETTIR SEM ERU EKKI AÐ VINNA AÐ ÞJÓÐARHAG- HELDUR AFLA AUÐS YRIR SIG OG SÍNA !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 12.11.2016 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband