Barbabrellur heilbrigðisráðherra.

Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, staðfesti á Alþingi í dag að með nýju frumvarpi til laga um sjúkratryggingar sem nú liggur fyrir þinginu sé ekki ráð fyrir því gert að dregið verði úr heildarkostnaðarþátttöku sjúkra. Ólína Þorvarðardóttir, Samfylkingu, spurði ráðherrann beint um þetta eftir að Kristján Þór lagði fram frumvarp um sjúkratryggingar. Greiðslur færast frá einum hópi sjúkra yfir til annarra en heildarhlutdeild sjúkra í kostnaði við heilbrigðiskerfið mun ekki lækka og verða áfram 20%. Veikir munu áfram greiða um fimmtung þjónustunnar sem er mun hærri hlutdeild en þekktist fyrir nokkrum áratugum þegar skattfé fjármagnaði félagslegt heilbrigðiskerfi að mestu. Þátttaka sjúkra í kostnaði hefur tvöfaldast á tveimur áratugum.

( Hringbraut )

Heibrigðsráðherra mætti í fjölmiða og kynnti með miklum bravör að hann væri að beita sér fyrir umralsverðri breytingu á kostnaðarþátttöku sjúklinga.

Margir glöddust og töldu að ráðherra hefði orðið fyrir yfirnáttúrlegum sinnaskiptum.

En nú er það ljóst.

Þetta var barbabrella heilbrigðisráðherra.

Sjúklingar halda áfram að greiða jafn mikið og áður, breytingin er því að sumir borga meira en aðrir minna.

Réttlátt í sjálfu sér en breytir engu hvað varðar hugarfar ríkisstjórnarinnar.

Hún og heilbrigðisráðherra ætla engu að breyta og kostnaðarþátttaka veikra verður sú sama og áður.

Auðvitað því það þarf að ráðstafa þessum aurum til að lækka veiðigjöld og lækka skatta á hátekjufólk.

Það er réttlætismál að koma þessari ríkisstjórn frá völdum.

Við viljum samfélag jöfnuðar og réttlætis en ekki kokkeríið frá K.Júl og co.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þETTA KALLAST LÍKNARDRÁP- OG ER LÖGLEGT Á íSLANDI- LANGLEGUSJÚKLINGAR ERU EFST Á LISTA.

 ÞETTA ERU EKKI GIFURYRÐI  EÐA BEINT AÐ NÚVERANDI NEINUM- ÞETTA ER SANNLEIKUR.

Erla Magna Alexandersdóttir, 12.4.2016 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband