Hægri íhaldsflokkarnir að drepa framhaldsskólana.

For­dæma­laus staða er kom­in upp í rekstri Verk­mennta­skól­ans á Ak­ur­eyri að sögn Sig­ríðar Huld­ar Jóns­dótt­ur skóla­meist­ara. Þetta kem­ur fram í frétt á vef skól­ans þar sem fram kem­ur að ríkið greiði ekki rekstr­ar­fé til skól­ans fyrr en upp­safnaður halli síðustu tveggja ára hafi verið end­ur­greidd­ur rík­is­sjóð. Því hafi skól­inn lítið eða ekk­ert getað greitt fyr­ir nauðsyn­leg aðföng til skól­ans, reikn­ing­ar hrann­ist upp og á þá eru komn­ir drátt­ar­vext­ir.

__________________

Grunnstoðir þjóðfélagsins eru í uppnámi vegna óstjórnar hægri íhaldsflokkanna.

Framhaldsskólanir eru fjársveltir og rekstur þeirra jafnvel að stöðvast.

Allir vita hvernig komið er fyrir heilbrigðiskerfinu, þar hriktir í hverri stoð.

Landhelgisgæslan er rekin á lyginni og löggæslan er undirmönnuð og fjársvelt.

Svona mætti lengi telja.

En þeir sem ekki þurfa að hafa áhyggjur af stöðu mála undir stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins eru ríkari lög þjóðfélagins.

Peningar eru fluttir í milljarðavís til stórútgerða, stóreignamanna og þeirra sem eiga skjól í velviljum íhaldsflokkum.

Niðurstaðan er hreinlega sú að það er orðið forgangsmál og lífsnauðsynlegt að losna við þessa flokka frá völdum.

Það verður að stjórna þessu landi með jöfnuð og heiðarleika að leiðarljósi.

Annars mun illa fara.


mbl.is Fordæmalaus staða í sögu skólans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband