Forsetinn. Síseta og forneskjuleg viðhorf.

Ætlar Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son að bjóða sig fram aft­ur - eða ekki? Net­verj­ar ham­ast við að reyna að túlka orð hans í þing­setn­ing­ar­ræðunni í morg­un.

Að vera eða ekki vera, það er spurningin.

Forsetinn hefur enn á ný sett í loftið spekúrleringar þjóðarinnar um hvort hann ætli að sitja áfram næstu fjögur árin.

77 ár eru kannski ekkert sérlega hár aldur hafi maður náð að þróast í takt við tímann.

ÓRG er fastur í gömlum gildum, þröngsýnn og afturhaldssamur.

Þegar svo er komið er ágætt að hætta og lofta út.

Þjóðir þurfa að lifa í takt við nútíð og framtíð og setja fortíðina á safn.

Þess vegna er nóg komið herra forseti.

Framtíðin er annarra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hvern myndir þú vilja sjá taka við keflinu?

Jón Þórhallsson, 8.9.2015 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband