Eru álfarnir við Austurvöll ?

Þingmaður­inn sagði eft­ir­litsaðila vera „eins og sof­andi álf­ur eða fíll sem kemst ekki úr spor­un­um. Við þurf­um al­vöru­vakt í Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu eins og alls staðar í eft­ir­lit­s­kerf­inu. Og við þurf­um traust í þetta sam­fé­lag. Það vant­ar traust, við þurf­um að geta treyst hvert öðru í því sem við erum að gera. Fólkið í sam­fé­lag­inu þarf að geta treyst fyr­ir­tækj­un­um, að það sé að borga rétt verð fyr­ir vör­una. Ég spyr: Er eng­um treyst­andi?“

_______________

Sjálfstæðisflokkurinn er þekktur fyrir tilraunir sínar til að lama eftirlit í landinu.

Fjárheimildir eftirlitsstofnana eru helst skertar þegar þeir eru við völd.

Svo mætir þingmaður í pontu Alþingis og kennir eftirlitsstofnum um lögbrot.

Það er afar sérkennileg nálgun, sérstaklega hjá þingmanni Sjálfstæðisflokksins.

Hann líkir eftirlitsaðilum við álfa.

Hér eru einhverjir úti á túni. 

Mér sýnist frekar að eitthvað af álfunum séu við Austurvöll og restin í Vestmannaeyjum eftir skipulagða flutninga þangað um árið.

Þeir eru ekki í illa höldnum eftirlitsstofnunum sem eru lamaðar með skipulögðu fjársvelti. 

 


mbl.is Eftirlitsaðilar eins og „sofandi álfur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 818126

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband