Í Sjálfstæðisflokknum er bannað að hafa sjálfstæða skoðun.

„Fjár­laga­frum­varpið er mik­il­væg­asta mál hverr­ar rík­is­stjórn­ar. Nú er það þess eðlis að úti­lokað er fyr­ir stjórn­ar­liða að vera sam­mála um allt. Ekk­ert er við það að at­huga að ein­stak­ir stjórn­arþing­menn og vara­menn þeirra viðri áhyggj­ur sín­ar og sjón­ar­mið vegna ein­stakra fjár­lagaliða. En að stjórn­ar­liðar berj­ist gegn meg­in­mark­miðum frum­varps­ins op­in­ber­lega og ganga svo langt að stofna til fé­lags­skap­ar í þeim til­gangi er mjög sér­kenni­legt. Slík­ir liðsmenn eru ekki hátt skrifaðir hjá mér og ættu kannski íhuga að fara í annað lið.“

_________

Í Sjálfstæðisflokknum hefur enginn eigin skoðun, eða í það minnsta þegir um hana.

Það er algjörlega bannað að berjast fyrir sannfæringu sinni.

Ef svo er komið að þér finnst þú þurfa þess..... farðu annað.

Þetta er hin eina og beina lína í Sjálfstæðisflokknum. 


mbl.is Ætti að íhuga að fara í annað lið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þú virðist ekki skilja Brynjar. Hann segir skýrt útilokað sé að allir séu sammála en að þessi aðferð hugnist honum ekki. Fólk á að berjast fyrir sjónarmiðum sínum innan flokksins en ekki safna liði út í bæ.

Að safna liði út í bæ hefur ekki verið taktík Sjálfstæðismanna á þingi en slík vinnubrögð eru nokkuð algeng meðal hinna flokkanna og þá sérstaklega þeirra vinstri.

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.10.2014 kl. 13:53

2 identicon

Mikið rosalega er þetta afhjúpandi. Annars vegar höfum við nokkur úrvalsdeildarlið sem berjast innbyrðis og síðan eitthvað lið úti í bæ. Áfram Bryndís!

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.10.2014 kl. 14:27

3 Smámynd: Rafn Guðmundsson

greinilega rétt hjá þér Jón Ingi.

Rafn Guðmundsson, 15.10.2014 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband