Vond og andstyggileg ríkisstjórn.

Vinnumálastofnun á ekki annars úrkosta en að minnka ráðgjöf og þjónustu við atvinnulausa og fækka starfsfólki vegna þess að stofnuninni er gert að spara. Forstjórinn óttast að það leiði til aukins atvinnuleysis.

______________

Það má segja að ríkisstjórnarflokkarnir hafi sýnt sitt rétta andlit í fjárlagafrumvarpinu.

Ráðist gegn atvinnulausum, matvælaverð hækkað með hækkuðum vsk á matvæli.

Auðlegðaskatturinn feldur niður, veiðigjöldin lækkuð.

Margt fleira mætti nefna. 

Skólameistari VMA segir launatölur í fjárlagafrumvarpinu rangar og vanáætlaðar. 

Ef til vill vísvitandi fölsun til að geta sýnt góða niðurstöðu eða hreinlega getuleysi þeirra sem semja frumvarpið, hver veit. 

Stefna ríkisstjórnarinnar er því augljós, ráðist að þeim sem minna mega sín en ríkir fá sérmeðferð.

Þetta er andstyggileg stefna og langt síðan við höfum séð annað eins á Íslandi.

Stjórnsýsla stjórnarinnar vekur athygli, kerfinu umbreytt til að vernda ráðherra stjórnarflokkanna og koma þeim undan ábyrgð.

Flestir ráðherrar ráða illa við störf sín og formaður fjárlaganefndar fullkomlega óhæfur. 

Í stuttu máli, það er langt síðan Ísland hefur haft jafn vonda og andstyggilega ríkisstjórn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818170

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband