Hvar er Samkeppniseftirlitiđ ?

 

Verđ á dísilolíu er nú 235,60 krónur lítrinn hjá Orkunni og 0,10 krónum hćrra hjá Atlantsolíu. Bensínlítrinn kostar 239,30 krónur bćđi hjá Orkunni og Atlantsolíu. 

Samkeppniseftirlitiđ mćtir međ hundrađ manns til ađ skođa gosflöskustćđur í verslunum.

Ţegar kemur ađ samkeppni á bensínmarkađi virđast önnur lögmál gilda. Ţar er endalaust samráđ og ekkert gert í málinu. Engin virk samkeppni er á ţeim markađi.

Gott dćmi eru ţessir dásamlegu 10 aurar sem munar alltaf á verđi Orkunnar og Atlantsolíu...

Persónulegra finnst mér ţađ merkilegra mál en hvar menn stilla upp Kókflöskum eđa Pepsi.

En svona er ţetta... samkeppni á olíumarkađi virđist utan lögsagnarumdćmis Samkeppnisstofnunar síđari árin.


mbl.is Dísilolía lćkkar meira
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ kemur ekki oft fyrir ađ ég sé sammála ţér Jón Ingi, enda nokkuđ langt á milli skođana okkar í pólitík.

En nú tek ég undir hvert orđ hjá ţér. Ţađ er magnađ hvađ olíufélögin eru alltaf samstíga í verđlagningu og ekki má heldur gleyma ţeirri stađreynd ađ aldrei líđur meira en sólahringur frá ţví fyrsta félagiđ breytir verđi hjá sér, ţar til ţađ síđasta hefur breytt sínu verđi.

Ţetta er verđugra verkefni fyrir samkeppnisstofnun en hvernig flöskum er rađađ í verslunum!

Gunnar Heiđarsson, 6.5.2011 kl. 13:31

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hvar er Samfylkingin.

Sigurgeir Jónsson, 6.5.2011 kl. 14:46

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

í noregi ţar sem ég bý breyta olíufélögin verđinu nokkrum sinnum á dag.. ef eitt félag lćkkar verđ (já hér lćkka menn verđ líka) ţá lćkka hin strax í kjölfariđ og oft međ nokkura mínútna millibili.. ef ţetta er hćgt í milljónaţjóđfélagi ţá finnst mér íslensk olíufélög standa sig illa í samkeppninni ef ţađ tekur oft meira en 1 dag ađ breyta verđinu :) Ef eitthvert olíufélag hćkkar verđiđ.. fylgja hin fljót á eftir, en ekki eins snöggt og ţegar lćkkađ er.. ţví hér er barist um kúnnann..

Ţetta meinta samráđ á íslandi er bara bull.. ţađ er nóg fyrir ţesssa kóna ađ skođa veriđ á nćstu bensinstöđ.. senda sms og máliđ er dautt.

Hvernig vćri nú ađ menn mundu hysja upp um sig buxurnar á íslandi og krefjast sambćrilegra launa og í ţeim löndum sem klakverjar vilja líkjast mest ?

e.s bensínlíterinn kostađi 14.79 nok í gćrmorgun.. er á 13.56 núna.. bćđi verđ talsvert hćrri en á íslandi.

Óskar Ţorkelsson, 7.5.2011 kl. 06:52

4 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Kannski eru ţessi húfuyfirvöld steinsofandi!

GJ

Guđjón Sigţór Jensson, 7.5.2011 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband