Enginn vill fjármagna tapið.

 

Í yfirlýsingunni segir Robbie Marsland, framkvæmdastjóri IFAW í Bretlandi, að Kristján hafi staðið frammi fyrir því að markaðsaðstæður í Japan séu gríðarlega erfiðar. Á Íslandi sé enginn markaður fyrir langreyði og þá hafi bæði Bandaríkin og Evrópusambandið hótað að beita Ísland refsiaðagerðum. 

Hér er örugglega á ferð einföld staðreynd viðskipta. Kjöt af langreyði er ekki söluvara lengur og síðasta vígið er fallið þar sem Japan kaupir ekki kjöt af langreyði.

Niðurstaðan því einföld. Ef ekkert kemur í kassann vill enginn fjármagna tapið.

Lögmál viðskipta í hnotskurn.... og svo geta menn tekið nokkra snúninga á þjóðrembunni og kallað svolítið um að Ísland veiði víst hvali... það sé helgur réttur þjóðarinnar og við látum ekki ljótu útlendingana stoppa okkur.

En nú er þetta búið... peningavélin vill ekki taka þátt í slíku lengur og veiðum sjálfhætt.


mbl.is Segja Kristján undir gríðarlegum þrýstingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband