Eimreiðarklíkan að grípa til varna ?

 

Skrítin voru tilmælin frá lögmanni Baldurs að draga til baka ákæru á hendur Baldri Guðlaugssyni.

Maður skyldi ætla að hann vildi að þetta mál yrði rannsakað ofan í kjölinn frekar en skilja það eftir í lausu lofti og gefa því byr í seglin að íslenskt stjórnkerfi væri rotið og spillt..eigilega fáránleg tilmæli hjá manni með lögmannsmenntun.

Það ætti að vera öllum fyrir bestu að þetta mál verði hreinsa út af borðinu, með dómi um sekt eða sakleysi.. annað er fáránleg hugmynd.

Maður veltir fyrir sér í ljósi sögunnar að nú hafi gamalt valdaapparat í sögu þjóðarinnar, Eimreiðarklíkan í Sjálfstæðisflokknum þótt atburðarásin væri að nálgast um of hin helgu vé og þeir gætu enn beitt pólitískum völdum sínum til að drepa málum á dreif og stinga þeim undir stól.

Þeir tímar eru vonandi liðnir.


mbl.is Rannsóknin á vitorði fjölda manna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Er ekki íhaldið í dauðateygjunum?

Það er mjög einkennilegt að hæstaréttarlögmaður kveinar og kvartar um rannsókn á athöfnum skjólstæðings síns með þessu sérkennilega formi að rita opið bréf til saksóknara.

Þetta er einsdæmi og vont fordæmi.

Vörnin er væntanlega vitavonlaus enda sekt mannsins augljós. Hann notfærir sér upplýsingar sem aðrir hluthafar höfðu ekki aðgang að. Einhverjir hafa tapað við að kaupa ónýtu bréfin hans Baldurs.

Er þetta ekki eins og hver önnur svik og undirferli?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 24.11.2009 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818079

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband