13.11.2009 | 12:49
Hversu trénaður er hægt að vera ?
Ég held að Sturla Böðvarsson hafi toppað sjálfan sig núna. Þorsteinn Pálsson á að skulda honum skýringar á því af hverju hann taka þátt í samningaviðræðum við umheiminn vegna stöðu Íslands og framtíðar.
Samingamenn fyrir Íslands hönd þurfa að vera mjög hæfir og með víðtæka reynslu. Þess vegna hefur verið leitað til Þorsteins sem hefur þá reynslu eftir margra ára starf í stjórnmálum.
Þarna situr Þorsteinn fyrir hönd þjóðarinnar og hans bíður vandasamt verk. En í Sjálfstæðisflokknum er hefð fyrir því að stinga hann í bakið og það á að gera nú... það er ljóst og er Þorsteinn ekki öfundsverður af þessum svokölluðu "vinum" þegar hann gengur til skylduverka fyrir hönd þjóðarinnar.
Þá sprettur upp trénaður smákongur af Snæfellsnesi og telur Þorstein skulda sér..endur tek... sér skýringar á því af hverju hann vill vinna að þessu fyrir hönd okkar allra.
Hversu trénaður er hægt að vera og þröngsýnn.... og þessi maður var meira að segja ráðherra. Kannski ekki undarlegt að illa fór hjá Sjálfstæðisflokknum ef þetta eru hæfileikar og dómgreind þeirra stjórnmálamanna sem þar höfðu mest árhrif.
Þorsteinn skuldar skýringar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins móti að stefnu flokksins í þessu máli og er Bjarni Benediktsson að framfylgja þeirri stefnu og er er ég sammála SB um það hvað er ÞP fyrrv. formaður flokksins að gera - ég er mjög undrandi og svona gera menn bara ekki -
Óðinn Þórisson, 13.11.2009 kl. 22:17
Óðinn er gott dæmi um hugsunarlausan ósjálfstæðan hundtryggan stuðningsmann valdamanna hrunaflokksins.
Óskar Þorkelsson, 14.11.2009 kl. 11:59
Kostulegt var að heyra í formanni Sjálfstæðisflokksins á dögunum þegar hann sagðist ætla að tala „gammel norsk“ og átti við íslenskuna. Greinilegt er að hann er mjög illa að sér í mörgu og sögu 19. aldar.
Þegar Norðmenn hugðust í krafti rómantísku stefnunnar efla þjóðvitund sína nefndu þeir íslensku „gammel norsk“ í trássi við að bera undir íslenska menntamenn sem þá voru einna helst í Kaupmannahöfn. Þeir tóku þessu yfirleitt mjög illa.
Annað hvort talar BB „skandinavísku“ eins og Íslendingar nefna dansk-íslenska blendinginn. En sjálfsagt ætti BB að fá sér góðan slurk af Gammel dansk og athuga hvort það hefði ekki betri áhrif.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 14.11.2009 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.