Næsta rifrildi og sundurlyndi.

Jæja... þá getur þjóðin farið að hlakka til... framundan eru skemmtilegir tímar í þessu máli..deilur um uppbygginu LSH.

Stjórnmálamenn og fleiri eru búnir að finna sér næsta ágreiningsefni og við eigum von að skemmtilegu og gefandi sundurlyndi og rifrildi næstu misseri.

Þjóðin getur farið að hlakka til því það gengur ekki að þras og þus og leiðindi detti niður. Wink


mbl.is Enginn einhugur um staðsetningu nýs sjúkrahúss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Seyðfirðingar

Já vinur. Nú er rifist um sjúkrahús. En allir eru sammála um það að halda áfram að byggja upp tónlistarhús í Reykjavík. 

Ástæða 1 er sú að hálfbyggður grunnurinn er lýti á ásýnd miðbæjarins í borginni okkar.

Hér á Seyðisfirði eru dæmi um að ríkið slilji eftir gömul hús í niðurníðslu. Hús sem eiga sér áratuga sögu sem opinberar byggingar.

En aftur í Tónlistarhúsið: Ástæða tvö er sú að þarna hafa margir vinnu við byggingu hússins.  Við vettvangskönnun nýverið kom í ljós að þarna voru á annað hundrað manna við störf sem eru á atvinnuleysisbótum og eru þess vegna af að líkum lætur að vinna svart. Mér skilst að þetta hafi verið útlendingar.

Og þegar búið er að ausa peningum í steypukassa sem ekki er þörf fyrir blasir við að við eigum eftir að finna leið til að reka þennan óskapnað.

Um þetta rífast menn ekki við Austurvöll.  Nei þarna er sameiningartákn okkar komið.

Seyðfirðingar, 13.11.2009 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 818076

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband