11.11.2009 | 15:22
Nöldur úr búsáhaldadeildinni.
" Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, notaði tækifærið þegar rætt var um störf þingsins á Alþingi í dag, til að kvarta yfir tíðri neftóbaksnotkun þingmanna og ráðherra í þingsalnum."
Enn hvað maður er glaður að sjá að þingmenn eru að fást við og hugsa um það sem skiptir máli.
Það er merkilegt hvað forsjárhyggjan leiðir fólk afvega ef það hefur ekki málefnastöðu eða eitthvað til að ræða af viti.
Næst gæti háttvirtur þingmaður Margrét Tryggvadóttir farið í ræðustól og sett út á t.d. táfýlu, svitalykt, óhreinar nærbuxur eða jafnvel ljótt bindi...allt þetta gæti truflað og pirrað háttvirtan þingmann í vinnunni...
Ég bíð spenntur.
Kvartaði yfir neftóbaksnotkun þingmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hreyfingin er trúlega Borgarahreyfingin, spyr sú sem ekki veit?
Agla, 11.11.2009 kl. 15:26
í hreyfingunni er 3 einstaklingar og eru þeir allir fyrrv. þingmenn Br.hr sem á í dag engan þingmann - þar sem ÞB er óbreyttur -
Óðinn Þórisson, 11.11.2009 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.