7.11.2009 | 13:00
Gott að Árni J vaknar í stjórnarandstöðu.
Þarna er á ferð hið þarfasta mál. Allir vita að tvö risamál bíða úrlausnar á Suðurlandi og þetta er annað þeirra.
Hitt stórmálið snýr einnig að landbroti og ágangi sjávar, en það er sókn sjávar að brúnni við Breiðamerkurlón sem er grafalvarlegt mál og stundum finnst mér að það fái ekki þá athygli sem þyrfti. Þarna gætum við þurft að starfrækja ferju yfir fjörð í framtíðinni.
Það sem er svolitið skemmilegt við þetta er að ofurþingmaðurinn Árni Johnsen vaknar upp og kallar til fundar um málið. Ég man ekki til þess að hann hafi verið að fókusa sérstaklega á þetta mál þegar hann og flokkur hans var við stjórn landsins í samfleytt frá 1991 - 2007 en lengst af var ljóst hvert stefndi...en gott hjá kallinum að vakna í stjórnarandstöðu og benda á þetta.
Kannski boðar hann til sambærilegs fundar við Breiðamerkurlón þar sem vandinn í líka stór...en að vísu eru færri kjósendur á því svæði þannig að við sjáum til.
Fjölmenni á brimgarðsfundi í Víkurfjöru í Vík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.