Sama tregðan.

Það er svoítið gaman að heyra rök þessa embættismanns þegar klukkunum er andmælt.

Þegar við félagar Guðmundur Jóhannsson og ég vorum settir í að kanna möguleika og kosti þess að taka upp þetta kerfi á Akureyri fengum við eimitt þessi sömu rök og hér er haldið fram. Það er eðli embættimanna að vera íhaldsamir og sjá aðeins núverandi stöðu. Breyingar eru í eðli sínu óþægilegar fyrir embættismenn oft á tíðum.

En reynslan hefur sýnt allt annað og síðan þetta kerfi var tekið upp á Akureyri er ástand bílastæðamála allt annað og betra.

Það var gott að við félagar vorum staðfastir í skoðun okkar að þetta væri gott kerfi og hentar það afar vel á stöðum þar sem tryggja þarf gott flæði og hreyfingu.

Við sóttum þekkingu okkar til reynslu af þessum kerfum í Danmörku og Þýskalandi.


mbl.is Stöðumælar betri en bílastæðaklukkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fínt að fá klukku - þá stekk ég bara út úr búðinni minni og breyti klukkunni - Alltaf ókeypis :) Allann daginn

Kristinn Gunnarsson (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 13:42

2 Smámynd: Geir Hólmarsson

Þetta er fínt fyrirkomulag á Akureyri og býður upp á 15 mínútna stæði við verslunargötur, 60 mínútur í nálægð viði þær og 120 mínútur fjær þeim.

Geir Hólmarsson, 5.11.2009 kl. 14:15

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Ekki trúi ég því Kristinn... íslendingar eru ekki þekktir fyrir að mistnota svona kerfi..og þá varla þú eða hvað ? Sæmilega glöggur vaktmaður er fljótur að sjá svoleiðis trix.

Jón Ingi Cæsarsson, 5.11.2009 kl. 14:49

4 Smámynd: Eiður Svanberg Guðnason

 Þetta kerfi reynist prýðilega í Þórshöfn í Færeyjum.

Eiður Svanberg Guðnason, 5.11.2009 kl. 15:58

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

vaktmenn hér í noregi kríta á dekk bíla. nota mism. liti eftir þvi á hvaða klst krítað er.. hér dettur engum í hug að svindla á klukkunni..

Óskar Þorkelsson, 5.11.2009 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband