31.10.2009 | 19:35
Gullfiskarnir synda á fund kvalara sinna.
Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig. Hann er að vísu aðeins í 33% en það er auðvitað langt neðan við það fylgi sem hann er vanastur en meira en það lágmark sem hann sá síðast. En að er samt merkilegt að sjá fylgið aukast á flokknum sem leiddi þjóðina í þær ógöngur sem við nú sjáum. En gullfiskaminni kjósenda er þekkt á Íslandi.
Annars er þessi könnun jákvæð fyrir stjórnarflokkana .. þeir bæta við sig fylgi samtals, Samfylking tapar 1% en VG bætir við sig 2%. Ríkisstjórnin heldur 48% fylgi þrátt fyrir gífurlega erfiðan mánuð. Merkilegt og jákvætt.
Framsóknarflokkurinn er farinn að síga á ný og tapar 2% og þar vegur ferð gullgrafaranna til Noregs nokkuð.
Niðurstaðan : Mjög ásættanleg fyrir stjórnarflokkana sem halda sínu og rúmlega það.. samtals.
Ég reikna með að þetta muni ganga til baka að einhverju leiti næst því Sjálfstæðisflokkurinn er þarna aðeins að safna til sín fylgi á kostnað annarra stjórnarandstöðuflokka.
Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Árni Páll hefði hundskast til að gera eitthvað af viti fyrir skuldug heimilin, t.d. að færa niður höfuðstól íbúðarlána sem ar algjör sanngirniskrafa almennings eftir hrunið, þá er ég þess fullviss að Samfylking fengi 35-40 % í skoðanakönnunum þessa dagana.
Skarfurinn, 31.10.2009 kl. 19:41
Skarfur.. þú kannski segir honum hvar peningauppsrettan þín er falin.
Jón Ingi Cæsarsson, 31.10.2009 kl. 20:07
Enn ein staðfestingin að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn og er að bæta við sig fylgi -
BorgaraHreyfinginn game over -
Það að 48% styðji Icesave stjórnina er í meira lagi stórfurðulegt -
Og til að enda þetta á jákvæðum nótum á þesssu laugardagskvöldi - þá spái ég því að ríkisstjórnin falli fyrir jól -
Óðinn Þórisson, 31.10.2009 kl. 20:57
Nei Óðinn það verður ekki... Sjálfstæðisflokkurinn var eingöngu að auka fylgi sitt á kosnað hinna stjórnarandstöðuflokkanna og svo eru framundan hatröm átök þar innandyra sem ekki sér fyrir endann á.
Jón Ingi Cæsarsson, 31.10.2009 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.