24.10.2009 | 16:45
Stígagerđin á fullu. Nú viđ Hörgárbraut ađ undirgöngum.
Hafin er gerđ göngustígs frá Bónus viđ Langholt og út á Skútahćđ.
Lögđ var á ţađ áhersla viđ vinnslu og ađdraganda gangagerđar undir Hörgárbraut ađ gengiđ yrđi frá göngutengingum á svćđinu. Eins og kunnugt er hefur göngustígurinn endađ viđ Bónus í fjölda ára.
Í ţessari lotu mun ţessi stígur ná ađ undirgöngunum og strćtisvagnastöđin fćrđ sunnar, nćr Bónus.
Síđan ţarf ađ halda áfram međ ţennan stíg ađ Hlíđarbraut, sennilega verđur fariđ austan Sjónarhóls og ţá er leiđin orđin greiđ alveg norđur ađ útivistarsvćđinu í Krossanesborgum. Ađ vísu á eftir ađ setja bundiđ slitlag á stíg međfram Óđinsnesinu, nyrst á svćđinu, en ţađ mun gerast ţegar gatan verđur malbikuđ. Stígurinn er kominn og nýja bílastćđiđ viđ Krossanesborgir verđur vonandi gert klárt á nćsta ári en ţađ hefur ekki sigiđ ađ fullu.
Í sumar hefur veriđ unniđ mikiđ gerđ göngu og hjólastíga en í haust var búiđ ađ ganga frá yfir 7 km af stígum og enn bćtist viđ eins og sjá má hér. Ţess má geta ađ stígagerđ á Akureyri, á ári, hefur veriđ um 2 km ađ međaltali, og af ţessu má sjá ađ vel hefur veriđ gefiđ inn hjá bćjaryfirvöldum viđ ţetta mikilvćga verkefni.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bjó í ţónokkur ár viđ Strandgötuna og börnin mín ólust ţar upp. Bónus var til húsa á Óseyri og ţangađ fór ég margar ferđirnar trillandi barnavagni á undan mér. Fyrstu tugi metranna gat ég fariđ eftir gangstétt međfram Hjálteyrargötunni, en ţegar ađ Hagkaupum kom, var ekkert lengur til ađ létta mér aksturinn og ég ţurfti ađ ýta börnunum á undan mér yfir klungur og grjót, í rigningum einnig drullufen. Bónus flutti um set, en klungriđ ekki fyr en löngu seinna. Nú er ţarna fínasta gangstétt og auđvelt ađ komast leiđar sinnar, en ég er fyrir löngu flutt. Eftir gleđi mína yfir ađ fá ţarna ţessa góđu gönguleiđ, flutti ég ţangađ sem sárlega vantar göngustíga. Sá göngustígur sem Akureyringar eru ađ útbúa og liggur frá Bónus upp á Skútahćđina og sjáfsagt seinna ađ AK-inn, tengist ţar međ stígnum frá AK-inn ađ BYKO. Ţar endar sćlan og ég ţarf ađ lauma mér međfram ţjóđveginum frá heimili mínu á Lónsbakka niđur ađ hringtorginu viđ BYKO. Nú bíđ ég bara spennt eftir tenginu frá ţeim stađ út ađ Lónsbakka og hlakka mikiđ til. Vonandi verđ ég ekki orđin karlćg ţegar ađ ţeim kafla kemur, en hann verđur á ábyrgđ Hörgárbyggđar.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 25.10.2009 kl. 11:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.