19.10.2009 | 17:32
Fíflagangurinn á Alþingi keyrir um þverbak.
Þetta er löngu hætt að vera fyndið. Þingmenn eru orðnir eins og óþægðarormarnir í Gaggó í gamla daga. Ég átta mig ekki á hvernig þeir geti ætlast til að landsmenn treysti þeim eða beri fyrir þeim virðingu.
Það væri ráð að hægja á sér og gæta hófs...vinna vinuna sína og horfa á hagsmuni þjóðarinnar.
Þessi fíflagangur er kominn út fyrir allt velsæmi...... ef til vill þarf að huga að því að skipta út góðum hópi þessa fólks til að fá vinnufrið og endurheimta virðingu þingsins.
Sagði framkomu Steingríms hneyksli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voru það hagsmunir þjóðarinnar að gefa allt eftir eins og Icesave stjórnin gerði.
Óðinn Þórisson, 19.10.2009 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.