18.10.2009 | 16:52
Ætla að vera á móti... sama hvað.
Það borgar sig ekkert að vera að hlusta á þetta fólk meira. Það hefur fengið að segja sitt og veit að það þarf að klára þetta mál til að eitthvað fari að gerast á Íslandi.
En þau ætla að vera á móti... það er ljóst og það er búið að eyða þeim tíma sem til er í að reyna að þóknast pólitískum dutlungum óábyrgra stjórnmálamanna. Bjarni og Sigmundur Davíð væru á móti þó svo bretar og hollendingar ákvæðu að falla frá öllum sínum kröfum. Þetta er flokkapólitík en ekki verið að hugsa um hagsmuni Íslands.
Klára málið strax og halda fram veginn... þjóðin bíður.
Óviðunandi niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Klára málið strax og halda fram veginn... þjóðin bíður."
Ég bíð spenntur eftir því að byrja að borga vexti af upphæð sem ekki er víst hvort að þjóðin skuldi í raun og veru.
Pétur (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 17:02
Held það myndi frekar vera tapaður málstaður að vera á móti því að bretar og hollendingar falla frá kröfum sínum. Það var alveg vitað að Bretar og Hollendingar myndi aldrei samþykkja þessa fyrirvara þannig með því að afgreiða þetta svona, var bara verið að fresta þessu máli enn frekar.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 18.10.2009 kl. 17:29
Pétur... þú þarft að borga sama hvað... maður er eigilega hættur að skilja þetta skilningsleysi á stöðunni hjá mörgum..
Jón Ingi Cæsarsson, 18.10.2009 kl. 17:41
Nú er komið að því. Það verður ekki lengra komist. En hann Pétur (IP-tala skráð) hér númer 1skilur ekki þá einföldu staðreynd að hann er löngu byrjaður að borga. Matvara og annað hækkar í verði. Atvinnuleysi eykst og Pétur og ég verðum að standa undir bótum. Almennt lækka laun og vinnutími skerðist stórlega hjá flestu fólki. Skattar stórhækka á einstaklinga og alls konar gjöld og álögur á fyrirtæki, sem þar með verða ófær um að hækka laun. Og þetta á eftir að aukast stórlega. Hver er ekki að borga og byrjaður á því fyrir löngu?
Magnús Óskar Ingvarsson, 18.10.2009 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.