16.10.2009 | 07:21
Samfylkingin + 2%. Hreyfingin hverfur.
Stærsta breytingin er að Hreyfingin - Borgarahreyfingin hverfur alveg. Þingmönnum þessa afls hefur með órtrúlegum hætti tekist að koma fylginu niður fyrir 1%. Það er líklega met í stjórnmálasögunni en þó ætla ég ekki að fullyrða um það.
Samfylkingin mælist með 31% fylgi bætir við sig 2% frá síðustu könnun og VG með rúmlega 19%. Það er afar gott í þeirri stöðu sem uppi hefur verið.
Framsókn er undir kjörfylgi en Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að týna til baka eitthvað af því fylgi sem fór frá þeim... og það virðist koma að mestu leiti frá þeim sem fóru í búsáhaldabyltinguna.
Ríkisstjórnin heldur velli.
Stjórnarflokkarnir mega vel við una þessa niðurstöðu.
Ríkisstjórnin rétt héldi velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 36,6% fylgi í kosningunum 2007, mælist nú með tæplega 35% þannig að ég myndi nú segja að flokkurinn sé samkvæmt þessari könnun búinn að endurheimta fylgi sitt að mestu. Samfylkingin er samkvæmt könnuninni (og ítrekuðum fyrri könnunum frá kosningunum í vor) ekki lengur stærsti flokkur landsins. Það stóð ekki lengi.
Hjörtur J. Guðmundsson, 16.10.2009 kl. 08:36
Sjálfstæðisflokkurinn var í sögulegu lágmarki 2007 og gott að sjá að flokkshestar sætti sig við slíkt fylgi.
Jón Ingi Cæsarsson, 16.10.2009 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.