Og nú gala þingmenn flokkanna sem eiga málið.

Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn á þing gala nú á þingi og gera sitt besta til að skemma og tefja tilraunir til að hreinsa upp eftir mistök efnahagsstjórnunar síðustu 20 ára.

Hugmyndaræðilegt gjaldþrot þeirra er algjört og nú reyna þeir að skella skuldina á aðra.

"Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að frjálshyggjutilraun síðustu tveggja áratuga hafi fengið sinn dóm. „Hún mistókst svo herfilega að íslensk þjóð verður áratugi að jafna sig á eftir,“ sagði Kristján þegar hann setti þing SGS í morgun. "


mbl.is „Tilraunin mistókst“ með herfilegum afleiðingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þetta er rétt hjá Kristjáni.Upphaf hrunsins má rekja aftur til 1989 þegar formaður Alþýðuflokksins, sem var undanfari Samfylkingarinnar, Jón Baldvin Hannibalsson byrjaði að draga okkur í átt að ESB.Afrakstur hans varð EES samningurinn með ónýtu regluverki sem nú hefur sett okkur á vonarvöl.Bragð er að þá barnið finnur.

Sigurgeir Jónsson, 8.10.2009 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband