29.9.2009 | 15:46
Gefur tilefni til bjarsýni.... eða ?
Annan daginn í röð koma jákvæðar fréttir úr ranni stjórnarandstöðunnar. Í gær fögnuðu Framsóknarmenn og í dag kemur annað " fagn " nú frá þingmanni Sjálfstæðisflokksins.
Þessi sinnaskipti vekja vonir um að stjórnarandstaðann sé að taka upp málefnalegri baráttuaðferðir og ég vona sannarlega ekki að þetta séu þingmenn að hlaupa útundan sér og fái bágt fyrir hjá flokksforustunni.
Það á eftir að koma í ljós á næstu dögum en óneitanlega væri það sterkara að stjórnarandstaðan stillti sér upp til björgunarstarfa en ekki til niðurrifs.
Líklega niðurfelling hjá fleiri bönkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 818829
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ææ, eru allir vondir við ykkur núna í Samfylkingunni, sem farið fremstir í flokki Hagsmunasamtaka bankanna.
Axel Pétur Axelsson, 29.9.2009 kl. 15:51
Hvernær ætla flokksblindir Sjálfsstæðismenn að fatta að hagsmunir fólksins í landinu eru rétthærri flokkapólitíkurkjaftæði... Axel.
Jón Ingi Cæsarsson, 29.9.2009 kl. 16:00
: )
Jón Halldór Guðmundsson, 29.9.2009 kl. 16:24
Stjórnarandstaðan sýndi það í verki að hún stæði með þjóðinni en á móti stj´rninni þegar fyrirvararnir við þjóðarmorðssamnnginn voru samdir og samþykktir.
þar bjargaði stjórnarandstaðan þjóðinni frá "stjórninni"
Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.9.2009 kl. 16:58
Hlustaðir þú nokkuð á Rauðvíns - Simma í fréttunum kl. 16.00 ? Hann er nú á kafi í björgunaraðgerðum heyrðist mér, allavega að undirbúa þær.
Þú þarft nú ekki að reikna með að stjórnarandstaðan standi með og samþykki hvað sem er. Annað er óábyrgt...... Umhverfisráðherrann hvað ?
Ágúst J. (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 17:09
Svandís er á fullu að koma í veg fyrir að eitthvað fari að gerast. Ég ætla að leyfa mér að nota sömu orð og Tryggvi Þór Herbertsson " skemmdarverk " EN væntanlega finnst þér Jón þetta í fínu lagi og munt verja umhverfisráðherra enda það sem skiptir mestu máli hjá ykkur er að tæra vinstristjórnin haldi völdum -
Óðinn Þórisson, 29.9.2009 kl. 19:40
Óðinn...ertu til með að útskýra fyrir mér hverju þetta breytir ?? nákvæmlega og ekkert kjaftæði... ég nefnilega veit það ekki og hef ekki heyrt neitt um það nema einhverjar upphrópanir... ég held að ég viti þó það mikið að álver í Helguvík er ekki að þarfnast orku næstu eitt til tvö árin meðan það er í byggingu ?? eða hvað.
Jón Ingi Cæsarsson, 29.9.2009 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.