23.9.2009 | 07:05
Undarlegt eða hvað ?
Maður veltir fyrir sér af hverju 500 erlendir verkamenn komi sérstaklega til landsins til að vinna í sláturhúsum í sláturtíðinni.
Þetta hlýtur að eiga sér einhverjar skýringar og segir okkur að ekki sé alveg allt í lagi í kerfinu hjá okkur. En hvað sem veldur lítur það sérkennilega út þegar á annan tug þúsunda er atvinnulaus í landinu og margir þeirra hafa verið atvinnulausir lengi.
Þó má segja að slátrun og sláturtíð er átaksverkefni sem tekur fremur skamman tíma og líklega er það hluti af skýringunni.
![]() |
Um 500 erlendir starfsmenn í sláturhúsunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 819273
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er undarlegt, þegar ég var ungur piltur þótti það spennandi og góð uppgrip og hálfgerð vertíð að fara í sláturhúsið á haustin, og svo var endapunkturinn gott ball eftir törnina.
Lægstu laun ófaglærðra eru ekki í neinum takti við raunvöruleikann, hvað hafa forustumenn launþegahreyfingunnar verið að hugsa og hvaða hagsmunir ferið í fyrsta sæti, og samtök atvinnulífsins ætti að skammast sín.
Sigurður (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 08:33
Eg er svo gjörsamlega sammála þér Jón Ingi - sama á við í fiskvinnslu - "við" þurfum að upphefja þessi störf svo "við" sjálf sættum okkur við að vinna við þessa iðngrein..... því fyr því betra
Jón Snæbjörnsson, 23.9.2009 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.