Undarlegt eða hvað ?

Maður veltir fyrir sér af hverju 500 erlendir verkamenn komi sérstaklega til landsins til að vinna í sláturhúsum í sláturtíðinni.

Þetta hlýtur að eiga sér einhverjar skýringar og segir okkur að ekki sé alveg allt í lagi í kerfinu hjá okkur. En hvað sem veldur lítur það sérkennilega út þegar á annan tug þúsunda er atvinnulaus í landinu og margir þeirra hafa verið atvinnulausir lengi.

Þó má segja að slátrun og sláturtíð er átaksverkefni sem tekur fremur skamman tíma og líklega er það hluti af skýringunni.


mbl.is Um 500 erlendir starfsmenn í sláturhúsunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er undarlegt, þegar ég var ungur piltur þótti það spennandi og góð uppgrip og hálfgerð vertíð að fara í sláturhúsið á haustin, og svo var endapunkturinn gott ball eftir törnina.

Lægstu laun ófaglærðra eru ekki í neinum takti við raunvöruleikann, hvað hafa forustumenn launþegahreyfingunnar verið að hugsa og hvaða hagsmunir ferið í fyrsta sæti, og samtök atvinnulífsins ætti að skammast sín.

Sigurður (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 08:33

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Eg er svo gjörsamlega sammála þér Jón Ingi - sama á við í fiskvinnslu - "við" þurfum að upphefja þessi störf svo "við" sjálf sættum okkur við að vinna við þessa iðngrein..... því fyr því betra

Jón Snæbjörnsson, 23.9.2009 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband