Hvað er tapið mikið og hver er geymslutíminn ?

Það væri fróðlegt að Hvalur hf fræði landsmenn um eftirfarandi.

Hverjir eru kaupendur hvalkjöts af reyðarhvölum ?

Hvað er mikið flutt út í ár. ?

Hvað er tapið/gróðinn mikill af veiðum og vinnslu ?

Hver er meðalgeymslutími kjöts áður en það fer úr landi ?

Hver er nettó efnhagslegur ávinningur fyrir þjóðina ?

Hvar er varan seld ?

Þegar þessu spurningum hefur verið svarað getur þjóðin metið það á kaldan og yfirvegaðan hátt hvort nokkur vit sé í því að gera út gufuknúna forngripi og reka löngu úrelta hvalstöð í Hvalfirði. Þessu verður að svara með ábyrgari hætti en hávaða og gauragangi eins og viðtekin venja forstjóra þessa ágæta fyrirtækis hefur jafnan verið....

og svo mætti Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra velta því fyrir sér hver staða þessa máls er... því varla stendur það upp á hans hugsjónageð að veiðar á hvölum við Ísland sé af hugsjónaástæðum nokkurra manna sem hafa ekki áttað sig á nútímanum.


mbl.is 15. þúsundasti hvalurinn í sögu Hvals hf.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Þessi færsla er ótrúlegur vitnisburður um þann sem ritar.

Neikvæður og gramur Evrópusinni, sem vill vera með nefið ofan í rekstri sem honum kemur ekkert við.

Einar Örn Einarsson, 21.9.2009 kl. 11:02

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

nei... íslendingur sem langar að vita hvort menn séu í skynsamlegum rekstri.

Jón Ingi Cæsarsson, 21.9.2009 kl. 15:15

3 identicon

Þú spyrð um margt Jón Ingi...

Svör við þínum spurningum eru einföld

 Kaupendur eru japanskir - sömu og hafa alltaf keypt afurðir af Hval hf.

Allt

Nógur til að veiðar beri sig

Allt kjöt flutt út þegar vertíð lýkur

Efnahagslegur ávinningur þjóðarinnar er alveg örugglega meiri en af Icesave

Varan verður seld í Japan

 Spurningar þínar eru þannig að það er greinilegt að höfundur hefur lítið vit á hvalveiðum og vinnslu, svo ekki sé meira sagt.

Sæmundur Rúnar Þorgeirsson (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband