10.9.2009 | 18:08
DV er á hálli braut.
Fjölmiðill sem fær ítrekað á sig áfellisdóma eins og þann sem siðanefnd Blaðamannafélagsins komst að, er ekki góður fjölmiðill.
"Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur komist að þeirri niðurstöðu að DV hafi brotið með alvarlegum hætti gegn siðareglum félagsins með því að birta viðtal við Ingvar Jóel Ingvarsson í helgarblaði DV 12.-14. júní í sumar undir fyrirsögninni Fjögur viðhöld og eiginmaður."
Svona niðurstaða er skelfileg fyrir fjölmiðil sem vill láta taka sig alvarlega og hætt við að blaðamenn og ritstjórar verði fljótlega gjaldþrota ef þeir fá á sig marga sektardóma fyrir slík brot. Auk þess er það ekki sómi fyrir nokkurn blaðamann að kollegar hans komist að svona niðurstöðu.
Maður er svo sem ekki hissa því oft furðar mann á efnistökum DV og oft veltir maður því fyrir sér hvort persónulegar tilfinningar ritstjóranna ráði efnistökum og hverja þeir velja hverju sinni til að þjarma að.... til hvers er að reka slíka fjölmiðla ??
Alvarlegt brot DV gegn siðareglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, en varstu búinn að heyra þessa vísu?
Ingimundur passar póst, perrabréfin rífur, ég er eins og Helgi hóst, held á merki stífur!
Jón Halldór Guðmundsson, 11.9.2009 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.